Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 45

Skírnir - 01.01.1880, Síða 45
FRAKKLAND. 45 uib helming, og 1825 nrðu tífalt fleiri áverkamál enn 1877. En Jiess er getið, að sanrlífisbrotum og barnamorðum hafi fjölgað á seinustu 5 árum. J>egar borið er saman við afbrotaskýrslurnar á {>ýzkalandi, þá sjest, að þjóðverjar eiga langt í frá þeim yfir- burðum að hrósa yfir Frakka, hvað siðferðið snertir, sem svo opt kemur fram í ritum þeirra og blöðum. Látnir menn. Af þeim getum vjer þessara manna: 18. september dó 65 ára að aldri húsameistarinn Viollet le Duc, nat'nfrægasti maður í sinni list, bæði fyrir ný stórhýsi og aðgjörð og endurfógun á eldri húsum, sem ávallt hafa þótt og munu þykju mesta borgarprýði, þar sem þau eru (t. d. dómkirkjan í Amiens, kirkjan Nötre Dame og Saint Chapelle í París og fl.). Eptir hann eru ógætustu rit um húsagjörð og húsgjörðalist á fyrri öldum t. d. á Frakklandi fra 11. til 16. aldar. Napóleon þriðji hafði hann í mestu hávegum, og var hann því opt vtð hirð keisarans. En eptir 1870 gekk hann í flokk þjóBvalds- manna og var þar utarlega í vinstri arm fylkingar. Hann ritaði greinir um landstjórnarmál í þaS rit, sem heitir »XIX Siécle» (19. öldin), var í borgarráSi Parísar, bar fram frekar frelsis- kröfur og var klerkdóminum hinn gagnstæBilegasti. — 28. nóv- ember dó hagfræSingurinn Michel Chevalier, sem fjekk mikiB orS á sig bæSi fyrir rit sin og ymsa frammistöSu á þingi og utanþings samgöngum og verzlun til eflingar. Ein af höfuS- kenningum hans var óbundin verzlun, og hann átti mestan þátt aS, er verzlunarsamningurinn komst á meS Frökkum og Eng- lendingum 1860. Hann hafSi þrjá um sjötugt,, er hann andaSist. — 10. febrúar þ. á. dó Isaac Adolphe Cremieux, frægur maSur fyrir málsnilld og málafærzlu; kemur mjög viS stjórnarsögu Frakklands á þessari öld. Hann var af GySingaætt, f. í Nimes 30. apríl 1796. 1842 var hann kosinn til fulltrúaþingsins, og var þar einn hinn örSugasti mótstöSumaSur Guizots. Hann sótti fast eptir, aS kosningar yrSu óbundnari, og hann gekkzt einkum fyrir, er menn stofnuSu lögbótagildin (Banquets de la Réforme), en þaS er öllum kunnugt, aS forboS og tiltektir stjórnafinnar á móti þeim drógu eptir sig fall LoSvíks Filippusar 1848. Cremieux hafSi dómsmál á höndum (til júnímánaSar) í bráSabirgSarstjórn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.