Skírnir - 01.01.1880, Síða 45
FRAKKLAND.
45
uib helming, og 1825 nrðu tífalt fleiri áverkamál enn 1877.
En Jiess er getið, að sanrlífisbrotum og barnamorðum hafi fjölgað
á seinustu 5 árum. J>egar borið er saman við afbrotaskýrslurnar
á {>ýzkalandi, þá sjest, að þjóðverjar eiga langt í frá þeim yfir-
burðum að hrósa yfir Frakka, hvað siðferðið snertir, sem svo
opt kemur fram í ritum þeirra og blöðum.
Látnir menn. Af þeim getum vjer þessara manna: 18.
september dó 65 ára að aldri húsameistarinn Viollet le Duc,
nat'nfrægasti maður í sinni list, bæði fyrir ný stórhýsi og aðgjörð
og endurfógun á eldri húsum, sem ávallt hafa þótt og munu
þykju mesta borgarprýði, þar sem þau eru (t. d. dómkirkjan í
Amiens, kirkjan Nötre Dame og Saint Chapelle í París og fl.).
Eptir hann eru ógætustu rit um húsagjörð og húsgjörðalist á
fyrri öldum t. d. á Frakklandi fra 11. til 16. aldar. Napóleon
þriðji hafði hann í mestu hávegum, og var hann því opt vtð
hirð keisarans. En eptir 1870 gekk hann í flokk þjóBvalds-
manna og var þar utarlega í vinstri arm fylkingar. Hann ritaði
greinir um landstjórnarmál í þaS rit, sem heitir »XIX Siécle»
(19. öldin), var í borgarráSi Parísar, bar fram frekar frelsis-
kröfur og var klerkdóminum hinn gagnstæBilegasti. — 28. nóv-
ember dó hagfræSingurinn Michel Chevalier, sem fjekk mikiB
orS á sig bæSi fyrir rit sin og ymsa frammistöSu á þingi og
utanþings samgöngum og verzlun til eflingar. Ein af höfuS-
kenningum hans var óbundin verzlun, og hann átti mestan þátt
aS, er verzlunarsamningurinn komst á meS Frökkum og Eng-
lendingum 1860. Hann hafSi þrjá um sjötugt,, er hann andaSist.
— 10. febrúar þ. á. dó Isaac Adolphe Cremieux, frægur
maSur fyrir málsnilld og málafærzlu; kemur mjög viS stjórnarsögu
Frakklands á þessari öld. Hann var af GySingaætt, f. í Nimes
30. apríl 1796. 1842 var hann kosinn til fulltrúaþingsins, og
var þar einn hinn örSugasti mótstöSumaSur Guizots. Hann sótti
fast eptir, aS kosningar yrSu óbundnari, og hann gekkzt einkum
fyrir, er menn stofnuSu lögbótagildin (Banquets de la Réforme), en
þaS er öllum kunnugt, aS forboS og tiltektir stjórnafinnar á móti
þeim drógu eptir sig fall LoSvíks Filippusar 1848. Cremieux
hafSi dómsmál á höndum (til júnímánaSar) í bráSabirgSarstjórn-