Skírnir - 01.01.1880, Side 46
46
FRAKKLAND.
inni, en fylgdi þeim síftar aS máli, sem settu Louis Napóleon
fyrir stjórn landsins. Samt sem áSur rjezt bann í flokk meS
vinstri mönnum, og varS því aS sæta handtöku og varShaldi
eptir bragS Napóleons 2. desember 1851. Eptir þegna lausn
gaf hann sig aS eins viS sakvörnum og málafærzlu þar til
Parísarbúar kusu hann til þingsins 1869. Eptir fall keisara-
dæmisins var hann í o]andvarnarstjórninni», er svo nefndist,
ásamt Gamhettu og fleirum, eSa þeirri deild hennar, sem tók
sjer aSsetur í Tours. Seinna var hann kosinn til «þjóSarþings-
ins» og skilaSi þar stjórn (dómsmálanna) sjer af höndum (14.
febr. 1871), en nokkru síbar skrifaSi hann Grévy brjef, þar sem
hann fór fram á, aS þjóSin skyldi skjóta saman til millíarSanna,
sem þjóSverjar heimtuSu — og bauS í sitt tillag 100,000 franka.
Fyrir fáum árum var hann kosinn til æfilangrar setu í öldunga-
deildinni.
Ítalía.
Efniságrip: Horfið til Austurríkis. Um ráðaneyti konungs m. fi. ítalir
hyggja til landeigna í Afríku. Frá Garíbaldi. Dóttir Antónellís.
Mannslát.
þegar ítalir gerSu bandalag viS Prússa 1866 á móti Austur-
ríki, var þaS bæSi ósk þeirra og áform, aS hrífa svo mikiS úr
járngreipum Austurríkis sem auSnan vildi leyfa. J>a8 var ekki
aS eins Feneyjaland, sem þeir vildu vinna og tengja viS konungs-
ríkiS nýja, en þeir ætluSust til, aS takmörkin yrSu færS svo
langt norSur, sein ítalskt þjóSerni nær, og hugfeu, aS stranda-
hjeruSin viS Feneyjabotn — partar af Týról (Trentino) og Illyríu
— meS borgunum Tríent (Trento) og Tríest skyldu komast innan
endimerkja Ítalíu. AS þeim þætti svo verkefni sitt vaxiS, var
því náttúrlegra, sem Prússar höfSu brýnt fyrir þeim, aS mest
riSi á til fulls sigurs á Austurríki, aS ítalir kæmust inn í eign-
arlönd þess fyrir norSan Mundíufjöll. Öllum er kunnugt, hvernig
fór er höfubher þeirra rjezt á þann illa slagbrand, sem var