Skírnir - 01.01.1880, Side 47
ÍTALÍA.
47
<ckastalaferh)rrnÍDgurinmi á Feneyjalandi. En um þaS er þeir
biöu ósigurinn vi8 Custozza, bafBi Garíbaldi brotizt norBur og
inn í Týról, og í ymsum smábardögum sigrazt á HSi Anstur-
ríkismanna. þegar ítalir voru aB búa sig til nýrrar sóknar og
vildu rjetta hlut sinn, en Medící liershöfBingi komst meB all—
mikinn her norBur yfir fjöllin til fulltingis viB Garibaldi, og báBir
unnu sigur á ymsum stöBum, þá leizt Prússum aB hætta, af því
jþeir höfBu náB því, sem þeir vildu. Hjer var úr vöndu a&
ráfca, því Napóleon keisari hafBi þegiB Feneyjaland af Austur-
ríkiskeisara, og hann rjeB ítölum fastlega til aB semja friB, en
Bismarck hafBi fari® sinu fram svo gjörræBislega, aB hann án
fengins samþykkis af ítala hálfu gerBi vopnahljeB viB Austurríki
í Nicolsburg. Itölum eirBi þetta illa, og viB friBarsamninginn
kröfBust þeir aB mega halda því af SuBurtýról (Trentínó), sem
þeir höfBu á sínu valdi. En þetta var ekki tekiB til greina,
þar sem her Austurríkis hafBi Feneyjaland enn á sínu valdi, og
þó seldi Austurríkiskeisari sjer þaB af höndum. Hinir eldri
stjórnmálamenn Itala — lærisveinar Cavours — gátu vel unaB
viB þann árangur sem Italíu hlotnaBist enn, eptir allt, sem á
undan var unniB á svo skömmu árabili, en þjóBinni sveiB þó
sárlega, aB eigi skyldi betur vegna, svo kappsamlega og örugg-
lega, sem hún gekk eptir sínu. þessi gremja hefir hentii solliB
til þessa dags, og þannig er þaB undir kontiB, aB um allt land
hefir myndazt allfjölmennur fiokkur, sem kallar sig «Italia irre-
dentan, þ. e. nítalia hin ó e n d u rl ey s ta». í þenna flolck
hafa dregizt margir þingfulltrúa af vinstra fiokki, hinna ákafa-
meiri, og meB því, sem skýrt er frá í enum næstu árgöngum
rits vors, aB ráBaneyti konungs hafa skipaB um tíma menn af
þeim flokki, þá hefir ekki getaB hjá því fariB, aB stjórnin hafi
orBiB aB sýna þessum þjóBvinum heldur blíBan svip enn byrstan.
En opt hefir þó legiB viB, aB þeir muudu korna henni í mestu
vandræBi. þegar þeir hafa látiB meira fjúka á fundum sínum
enn góBu gengdi og haft stóryrBi frammi á móti Austurríki, þá
hefir stjórn Frans Jósefs keisara ekki orBiB sein á sjer, aB senda
áminningarorB til Rómaborgar, og viB því hafa ráBherrar Um-
bertós konungs hlotiÐ vel a& bregBast og taka svo fram í, aB