Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 50

Skírnir - 01.01.1880, Síða 50
50 ÍTALÍA. ættu tal saman*). — Vjer höfum tekið hjer eitt mál fram af mörgum, sem misdeildum gegna meðal ríkja eða þjdða í vorri álfu —, og mun mart verða um að skapast, áður enn slíkra verður ekki að geta. En á vorum tímum, sem menn hafa viljað einkenna með því orðtaki, að «rjettindin standi í spjótskeptinuu, sæta þó misklíðamálin þar mestu, er hvorutveggju eiga mikið undir sjer, þeir sem til rjettar kallast sækja og hinir sem yfir þeim rjetti sitja. itölum hefir vaxið svo fiskur uin hrygg á 20 árunum síðustu að þeir mega vel ætla sjer mikil afrek, og þar sem þeir hafa dregið það undan Austurríki, sem fengið er, þá er það ekki ónáttúrlegt, að þeir vænti, að hitt náist líba, þó síðar verði, sera þeir sakna og veita tilkall til. Á tilkallinu stendur eins og fyr, að það er þjóðernisrjetturinn, sem menn vilja láta ráða. í sannleika: ítalir hafa mikið til síns máls. En á hinn bóginn er Austurríki ekki láaudi, þó það eða stjórn þess vilji halda því, sem bún hefir. Ráðherrar og stjórnmálamenn Austurríkis geta með góðum rökum sagt: «lijer verður við að nema. ítalir hafa nógar hafnir, og fyrir þeim liggur Miðjarðar- hafið svo opið, að þeir þurfa ekki á Tríest að halda. Vjer eigum fyrir svo raörgum þjóðum að sjá og þeirra hagsmunum, að vjer megum ekki þola neinum þann yfirgang og landrán, að slagbranda oss leiðir að Adríuhafi.* Og þar sem stjórnmálamenn þýzkalands segja hið sama og hafa gert bandalag við Austurriki, eigi sizt í því skyni, að hafa það fyrir brauta-vörð í austur og suður, þá er það svo sjálfsagt og náttdrlegt, að bæði ríkin verði um það saramála, að halda strandalönduuum við Adríubotna fyrir Itöium *) þess mátti sjá vott fyrir ekki löngu síðan, að Austurríkismenn líta ekki hýrum augum til fjelagsins «Italia irredenta». Eitt af skáldum ítala, sem Carlottí heitir og er þingmaður, hafði samið leikrit, sem var leikið í T-ríest, og vildi hann sjálfur sjá leikinn og ferðaðist til þeirrar borgar. En borgarstjórnin vissi, að hann taldist meðal fjelags- manna og lagði þegar forboð fyrir dvöl iians í bænum. Cairólí ritaði brjef til kansellerans nýja, Haymerles, og kallaði þetta óþarfa vand- færni. Hann fjekk að vísu þau svör, að Carlottí væri dvölin heimil, en skáldið var þá kominn heiin aptur og fýstist þá ekki að neyta góðra boða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.