Skírnir - 01.01.1880, Page 55
55
Spánarveldi.
Efniságrip: Um flokkadeildir og Kúbumál. VatnsflóS. Kvonfang konungs
og brúðkaup. Morðræði við konung og drottningu bans.
Á Spáni eru þingflokkar nokku?i fjölgreindari ef>a fjölbreytt-
ari enn í ö8rum löndum. Hjer eru hófsmenn eða miSlunarmenn,
apturbaldsmenn, konungsvalds- og klerkavaidsvinir, þingstjórnar-
menn, þjóíiveldis- og lýbveldisvinir, menn sem vilja draga land-
stjórnina á einingarstöíi í höfuðborginni, og aSrir sem balda fram
forræðisstjórn í böfuSfylkjum rikisins og nýlendum þess (t. d. í
Biscayjubjeruðunum og á Vestureyjum), og enn fleiri. J»ví
er von, a? margra kenni grasanna, þegar þeir mætast allir á
■þinginu, en þingdeilur eru því friíbættari á Spáni, sem flestir
forustumenn flokkanna eru herforingjar, og «hafa staSiS í stór-
mælum», þegar þau tíbindi bafa orðiS, sem rit vort hefir átt af
að segja frá 1866 — og þó fyr væri til teki<5 — og til þess er
Alfons konungur kom til ríkis 1875. Spánverjum er orðib þaS
tamara enn flestum þjó<5um öðrum, að láta vopnin skera úr deil-
unum innanríkis, og með herfylgi og berstyrk bafa þeir komizt
flestir til metorða og stjórnarvalda, sem þeirra hafa helzt notið
— e?)a njóta nú — á Spáni. þegar menn koma inn í öldunga-
ráðshöllina í Madríd, þá eru þar svo hershöfðingjum sætin skipuS,
aS menn mættu ætla, aS hjer ætti aS ræSa um bernaSarmál ein
og leiSangra, en eigi um landstjórn og lagabætur. Hjer sitja
margir, sem eiga mikilla afreksverka aS minnast, og fyrir þau
áttu mikiS undir sjer, og sumir þeirra rjeSu um tíma lofum og
lögum (t. d. Serranó). þaS er nú engin furSa, þó þessum mönnum
þyki afrekin á þingÍDu dauflegri og ófrægilegri enn bin fyrri, og
aS margir hugsi sjer til hreifings á ný, þegar eitthvuS ber til
misklíSa með stjórninni og þingflokkunum. Tveir af þeim hers-
höfbingjum, sem bezt studdu mál Alfons konungs og ruddu honum
braut til ríkis, voru þeir Canóvas del Castillo og Martinez Campos.
Hinn fyrnefndi varS stjórnarforseti og hjelt því embætti þar til í
fyrra, sem var getiS í þessu riti, aS Martinez Campos tók viS
stjórnarforstöSunni af honum. Hann hafSi allgott fylgi á þinginu,