Skírnir - 01.01.1880, Síða 56
56
SPÁNARVELDI.
og ev vel látinn af aljoýíu, því hann er talinn meöal frjálslyndari
manna á Spáni. En það er sem hinn hafi heldur munað í sína
fyrri virSingu, og sætti hann og vinir hans færi er gafst, að þoka
Martinez Campos frá stjórninni. þaS kom, þegar um Kúbumál
skyldi ræSa á þinginu, eSa sjerílagi um fullkomna lausn þræl-
anna (enna svörtu manna) á þeirri eyju, og fleira sem hana
varSar miklu, t. d. tollmál, verzlun vib Bandaríkin í Noröurameríku
og fleiri þarfamál. þar hafa Spánverjar aS vísu gefiS lausn
136,000 svertingja síSan uppreisnin byrjaSi (1870), en viS þræla-
kjörin sitja enn eigi færri enn hjerumbil 230,000. Her uppreisn-
armanna hafa til mestra munu skipaS svartir menn, sem hafa
blaupiS úr þjónustu, og þó opt hafi veriS sagt frá, aS uppreisnin
væri þrotin og niSur bæld ineS öllu, þá heflr svo veriS um talaS
á þinginu fyrir eigi iöngu, aS drjúgir flokkar berist enn fyrir í
fjall-lendinu og geri opt áhlaup á herverSi Spánverja og annan
óskunda bæSi borgum og bygSum. þaS er og nóg til vitnis, aS
Spánverjar verSa enn aS halda þar mikinn her til landgæzlu, og
kosta til hjerumbil 60 millíónum fránka á ári. Nú er hvort-
veggja, aS þeim þykir sjer vera mínkun aS þrælahaldinu, sera
alstaSar er aftekiS meSal siSafera þjóSa, og þeir ætla, aS enir
svörtu uni sjer betur í þjónustunni, ef þeir verSa frjálsir menn.
þessvegna vildi Martinez Campos efna þau heit, sem hann hafSi
unniS Eyjarbúum, aS halda svo málinu fram á þingi, aS þrælkun
ög þrælahald yrSi úr lögum tekiS, en hann hafSi vferiS fyrir her
Spánverja og, aS því þá virtist, unniS fullan sigur á uppreisnar-
mönnum (sbr, Skírni 1879, 66. bls.). MeS því aS konungur var
á sama máli og marskálkur hans og ætlaSi beztu gegna, aS sem
bráSastur bugur yrSi gerSur aS þrælalausninni, þá veik Canóvas
úel Castilló úr forsetasessi ráSaneytisins, en Campos settist í sæti
hans. Hann bjó nú til frumvörp til nýmæla um skipun á málum
eyjarinnar — og er sumt nefnt í Skírni í fyrra (t. d. 68. bls.),
en þaS var eitt höfuSfrumvarpiS, aS allir þrælar skyldu lýstir
frjálsir frá 1. Jan. þ. á. A móti þessu var þaS, aS Canóvas
del Castilló safnaSi flokkum til mótspyrnu, og varS honum því
auSunnara aS brekja frumvarpiS, sem margir þrælahaldendur eiga
sæti á þiriginu, en allir sáu, aS ríkiS gat ekki valdiS svo miklu