Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 57

Skírnir - 01.01.1880, Síða 57
SPÁNARVELDI. 57 útsvari, sem til hlyti aí ganga að bæta þrælaeigendunuin upp lausnina. RikiS átti líka til svo mikils fjár aS telja áSur hjá Kúbu, aS ósýnt þykir hvenær goldizt getur — en skuldir hennar nema eigi minna enn 625 millíónum fránka (!). Hjer lauk svo, aS Martinez Campos varS aS fara frá stjórninni, og tók Canóvas del Castilló viS henni aptur (10. október), þó hann Ijetist tregur aS binda sjer fann vanda enn á hendur. Nú hlaut hann aS láta til sinna kasta koma um Kúbumálin, og munaSi hans lausnar frumvarpi svo frá hinu, aS þrælar skyldu fá frelsiS smám saman á 8 árum frá þeim tfma, sem lögin verSa birt. AS því frum- varpi hefir þingiS nú gengiS — en eptir svo harSar flokkarimmur, aS um tíma horfSi til mestu vandræSa. Castilló tók í eitt, skipti svo hart á þeim sem í gegn stóSu, aS þeir fulltrúar (85) tóku sig saman um aS ganga burt úr þingsalnum og neituSu aS taka þátt í umræSunum. Martínez Campos er mjög vinsæll í hernum, og voru margir liSsforingjar og hershöfSingjar í þessu sambandi, en auk þess tóku eigi fáir af enum síSarnefndu aS segja af sjer forustunni. þetta hefir ávallt þótt eigi góSu gegna á Spáni, og margir bjuggust viS uppreisn af hersins hálfu, sem svo tííium hefir orSiS, þegar einhver hershöfSinginn vildi beitast fyrir stórræSum og taka völdin af þeim, er viS stjórnina stóSu, þau ráS barst Martínez Campos ekki fyrir, og þaS varS fyrir hans tilhlutan, aS ókyrðin rjenaSi og foringjarnir urSu spakari, en Canóvas del Castilló Ijet þaS koma á móti sinnar handar, aS hann, afsakaSi sig fyrir þingmönnum og kvazt engan hafa viljaS í orSum meiSa. — Hverjar lyktir verSa á öSrum nýmælafrumvörpum stjórnar- innar, sem K'úbu snerta, er ekki enn undir hælinn lagt, en svo góS eign, sem þessi eyja er í sjálfri sjer, þá er hætt viS aS hún verSi Spánverjum vandræSagripur, sem fleiri nýlendur þeirra hafa orSiS, þar til þeir hætta aS vilja hafa hana fyrir fjeþúfu sina, eSa þeir gera samband hennar viS Spán lausara og skipa þar stjórn til forræSis landsmálanna. í októbermánuSi varS af vatnsflóSi mikiS tjón á ökrum og byggSum, tjenaSi og fdlki í Murcíu, einu af suSurfylkjum eSa strandafylkjum Spánar, og biSu fylkisbúar af því mestu neyS og bjargarleysi. Hjer var mikla hjálp aS veita, enda var hún veitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.