Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 59

Skírnir - 01.01.1880, Síða 59
SPÁNARVELDI. 59 frændkonur hennar og fleiri hefSarkonur frá Austurríki. þa?> er sagt, að hún væri mjög döpur í kirkjunni, og þegar hún gekk upp stigin a8 aitarinu, setti a?) henni grát, en móSir hennar faðm- a8i hana a5 sjer, og gat þó sjálf ekki táranna bundizt. Annars var þó J>aS altalaS, aA þeim konungi hefSi litizt svo vel hvoru á annaS, a5 me8 þeim mundu «takast góSar ástir», sem a8 kveöur í sögum vorum. En hitt er náttúrlegt, þó henni dytti í hug afdrif ennar fyrri drottningar, e?a hve gipta og gle?i konung- menna hefir reynzt stopul á Spáui á þessari öld. Dagurinn varS borgarmönnum mjög fagnaíarrikur, sem títt er þegar slíkt er á bugi sem hátiSir konunga, og í heila viku gekk ekki á öBru enn stórgildum, dansveizlum, nautaati og öSrum sjónarleikum. Rjettum mánuði á eptir brúbkaupiS, dró það ský á fögnuS enna ungu hjóna, a? morSræ?>i var vib þau frammi haft. 30. desember höfbu þau ekib út aö vanda, en er þau komu aptur og voru kornin að porti hallarinnar, þá hljóp maður fram, sem hafÖi staSib í leyni aS baki eins varfimannsbyrgisins, og hleypti á þau tveimur skotum úr marghleypingi. Hjer fór sem optar, ab morSinginn varS slippufengur, og var5 hvorugt skotií þeim a5 meini, og þó flaug önnur kúlan svo fram hjá enni drottningar- innar, a8 hún kenndi þytsins Mor5ræ5isma5urinn var bakarasveinn (Franyescó Óteró Gonzales), 19 vetra að aldri. Hann bar fram ymsar missagnir í fyrstu, en það er haft fyrir satt, aS hann hafi verií bláfátækur og atvinnulaus. Hann sagbist bafa gert þetta af örvilnun, a<5 hann ætti þvi styttri stundir eptir ólifaS. En meiri grunur leikur þó á — og sönnur eiga a5 vera fyrir því fengnar —, a5 hann hafi framib verkiS a5 annara upphvatningum, eba þeirra, sem víSar hafa viljab koma morSræbum fram við konunga. J>aí> var sagt, að en unga drottning bæði honum lífs, en sök hans hefir verið svo meinlega vaxin, að þetta hefir ekki tjáð, þvi í aprílmánuði spurðist, að hann væri af lífi tekinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.