Skírnir - 01.01.1880, Side 60
60
PORTÚGAL. — BELGÍA.
Portúgal.
Ráöherraskipti.
Yjer vitnm hjeðan ekki annað aS herma, enn a8 hjer hafa
orSiS ráðherraskipti, og heitir sá maPnr Brancamps, sem er for-
seti ens nýja ráðaneytis Hann er af öSrum framsóknarflokki
þingsins, en afli hans jókst svo viB endnrkosningarnar í október,
aP ráSherrarnir — en þeir eru af hófsflokki (sbr. Skírni í fyrra,
71. bls.) — mistu þingfylgi og treystust ekki aB haida sætum sínum.
Beigía.
Hin nýju skólalög og óbeit klerkanna á þeim.
Skírnir átti þaB hjePan aS segja í fyrra, a8 frelsisflokkunum
hafPi vegnaS svo við þingkosningarnar, aP völdin bar í þeirra
hendur. Vjer gátum þess, aS ráPaneytiB nýja hefBi lagt ný
skólaiög til umræBu á þinginu, sem klerkarnir höfBu mestu and-
styggB á, því þau drógu hjer öll ráB úr höndum þeirra. Nýmælin
gengu fram á þinginu meB góBu atkvæBafylgi, en fyrir þaB lögBu
klerkarnir ekki árar í bát, en hafa síBan beitt öllu því þrái og
kyndugskap, sgm þeim er lagiB og þeir hafa getaB víB komiB.
þeir töluBu svo fyrir foreldrum barnanna, aB margir tókn börnin
úr skólunum, er þeir voru komnir undir leikmanna umsjón, og
um tíma vor svo taliB, aB 6ti partur þeirra væri frá þeim horf-
inn, en þau börn fengu prestarnir til aB ganga í ena svo nefndu
ufrjálsu skóla», sem þeir hafa stofnaB. þeir beittu lika hótunum
viB kennara skólanna — um vígslu- eBa sakramentasynjun, og
fl. þessh. — og fengu marga meB þeim bætti til aB ganga úr
þjónustu alþýBuskólanna. Biskuparnir höfBu líka samtök um aB
fyrirbjóBa kaþólskum mönnum ab taka þátt í stjórn þeirra, og
eins foreldrum og forræBismönnum barna, aB senda þau þar í
alþýBuskóla sveitar eBa borgar, sem til væri »kristinn», þ. e.
kaþólskur barnaskóli. Okristnir urBu skólarnir eptir enum nýju