Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 61
BELGIA.
61
lögum, er trúfræSi var ekki gerb ab skyldunámi, og þar skyldi
ekki tekiB til greina, þó börnin væru ýmissar trúar, sem nytu í
þeim kennslu. Hinsvegar mæltu lögin svo íyrir, aB þar sem
foreldrarnir vildu aB börnin fengju tilsögn í kristnum fræBum, þá
skyldu prestarnir koma og veita bana, en þvi hafa þeir ekki
viljaB hlýBa, af því þeir komust svo undir tilsjón leikmanna (eBa
stjórnarvaldsins). Stjórnin ljet allt þetta lítiB til sín taka, og
treysti því, aB alþýBa manna mundi átta sig á málinu smám
sarnan, svo að klerkarnir blyti aB fara lægra. En þeir voru þó
af hennar liBi á þinginu — eBa enir harBsnúnari frelsismanna —
sem rjeöu til aB lækka laun biskupa og annara klerka, en þeim
er launað hjer eins og á Frakklandi úr ríkissjóBi. A þaB vildi
stjórnin þó ekki fallast, og á hitt ekki heldur aB kveBja á burt
erindreka Belgíu frá páfahirBinni og leggja eigi fje tramar til
þess embættis. Hún kvaB slíks mundu vart þörf gerast, en
sagöist ætla aB halda uppi einarBlega enum nýju lögum. Sú
raun hefir á orBiB, aB hún hefir fariB hjer viturlega aB ráBi sínu,
því sumpart haf'a ummæli manna á þinginu sett geig í biskupana, og
þar aB auki hafa sveitanefndirnar eBa sveitaráBin dregiB af launum
þeirra presta, sem hafa óhlýBnazt lögunum og synjaB þar tilsagnar í
kristnum íræBum er hennar var af þeim krafizt. Hjer viB bættist
enn, þaB sem mundi ekki minnstu skipta til a& setja biskupana
aptur, viBvörun og áminning frá sjálfum páfanum, en þaB bar til,
aB þá er ofsinn var mestur og æsingarnar, þá komu kótunarbrjef
konungi í hendur, þar sem honum var sýnt í tvo heimana, ef kann
legBi eigi hömlur á ofdirfsku ráBherra sinna. Leó páfi er vitur
maBur og stilltur og ljet Nínu kardínála senda þau boB til erind-
reka síns í Bryssel, aB hann skyldi finna konuug aB máli og
stjórnarforseta hans og tjá fyrir þeim meB mjúkum og vingjarn-
legum orBum, aB «hinum heilaga föBur» ijelli mjög þungt, er
menn kef&u borizt þessa óliæfu fyrir, og enn fremur skyldi liann
senda nákvæmar skýrslur til Róms um kirkjuleg málefui og til-
tektir klerkdómsins, en minna bæ&i biskupa og presta á a& halda
friB og gegna svo enum nýju lögum, a& skaplega mætti fara.
ViB þetta hafa klerkarnir skipazt nokkuB, þó betur hefÐi mátt
ver&a.