Skírnir - 01.01.1880, Síða 62
Holland.
Nýtt ráSaneyti af flokki apturhaldsmanna, o. fl. Mannslát.
Hjer er líkt ástatt og í Belgíu, a8 kirkju- og skólamál skipta
mestu um þingstríö og stjórnarskipti, og svo stóð á þegar frelsis-
menn báru sigur úr býtum viS kosningarnar 1877, og Kapeyne
van der Capello varS forseti rá&aneytisins, en þaS skipuSu þá
og meS honum beztn skörungar af þeim flokki. A þinginu fengu
framgöngu ný skólalög, sem ljetu þaS komiS undir óskum manna,
hvort börnum þeirra skyldi kennd trúarfræSi eSa ekki, en ætl-
uSust til aS börn af mismunandi trúflokkum skyldu sækja nám í
sama skóla. Lögin eru þó aS kalla aS eins á skrá komin, en þaS
eigi framkvæmt enn, sem þau mæla fyrir, því þó frelsismenn
hafi meira afla í báSum þingdeildum, þá hefir þá skiliS svo á
um önnur mál, aS ráSaneytiS varS aB gefa upp völdin í fyrra
sumar eptir mikla vafninga og tilraunir aS setja menn af sama
flokki í hinna staS. þaS sem helzt bar hjer á milli, var þaS aS
fulltrúadeildin neita&i fjárframlögum til nýrra farleiSarskurSa. þaS
kom og til, aS ráSaneytiS hafSi nýmæli á prjónunum til breyt-
ingar á kosningarlögunum, og skyldi hjer ekki fariS eingöngu
eptir eignum eSa skattgjaldi, en til greina skyldi tekin menntun
manna og kunnátta bæSi til kjörrjettar og kjörgengis. Einnig
vildi stjórnarforsetinn auka töluna í báSum deildum. Um þessi
mál gátu þeir Kapeyne og konungur ekki orSiS á eitt sáttir, og
viS þaS gáfu rá&herrarnir upp völdin. ViS þeiin tóku hjerumbil sömu
mennirnir, sem höfSu haft þau á undan, og varS sá forseti, sem
van Lynden heitir. þeir höf&u stjórnina á höndum frá 1873 — 77,
en nú þykja minni líkur til, aS völd þeirra standi lengi, þar
sem þeir hafa meira hlutann mót sjer í báSum þingdeildum. þar
þykir ekki heldur vænlega byrjaS eSa vel fariS undir fötin viS
frelsismenn, er þeir hafa hleypt því framlagi út úr fjárhagslaga
áætluninni, sem koma skyldi á ríkiS til alþýBuskólanna eptir
enum nýju skólalögum (sbr. «Skírni» 1879, 73. bls.), En þetta
er beint því til tálmunar, aS lögin komist svo fljótt á, sem til
var ætlazt.