Skírnir - 01.01.1880, Síða 64
64
SVISSLAND.
vilja eiga á þinginu i'ylgismenn einhverra mála e?>a nýrnæla, sem
þeim þykja þöríum gegua.
Vjer nefndum brautargöngin í gegnum St. Gotthar&sfjallið.
Hjer var meginþrautin unnin, er göngin a& sunnan og nor&an
mættust sunnudaginn 29. íebr. þ. á. Hjer hafa ítalir og Sviss-
lendingar átt samvinuu síöan 4. júní 1872, og hafa a& henni
staðið a& jafna&i 3—4 þúsundir manua. FrumsmiÖur og höfuS-
verkstjóri þessa mikla fyrirtækis var mannvirkjameistari frá Genefu,
L. Favre a& nafni, og sag&i hann fyrir um stefnuna báöum megin
og haf&i mi&ah svo rjett, að nálega stó&st beint á eudum, er
göngin komu saman. Hann sag&i og fyrir um borvjelar og
sprengivjelar og hvernig þeirra skyldi neyta. Hjer var víöa
har&an múr a& brjóta, og vinnun hin þrautamesta sem hugsazt
getur, en þaÖ jók á, a& hitinn og reykjarsvælan varb opt nær
óbærileg af guíukötlunum og vjeluuum, loptiö illt og pestnæmt,
enda varö opt & degi hverjum a& skipta um þá, sem a& starf-
anum voru. Á sumurn stö&um hittu menn á miklar vatnsæ&ar,
og varS af því mesti táimi. Einu sinni var& eigi öÖru viö komiS
enn a& ryðja á einni nýjan farveg og veita henni í bugrennsli
frá fjallinu. Á annaÖ þúsund manna hafa látið hjer líf sitt e&a
heilsu í sölurnar, og má þá eugu sí&ur um þá segja, enn þá sem
falla í orrustum, a& þeir hafa hnigiö á <«vigvelli frama og lieið-
urs.» Og sama má um verkstjórann segja, sem fyr er nefndur,
en hann varö brá&kvaddur í fyrra sumar (19. júlí), og var
hann þá sem aS vanda a& gæta til verkanna og segja fyrir inni
í göngunum. Brautargöngin eru nær því tvær mílur á lengd, og
ganga nokkuB upp á móti að sunnan og nor&an en mi&bik þeirra
er hallalaust um Ö90 fóta, en frá þvi hallar svo hægt undan —
sy&ra megin ni&ur ab Airoló í ítaliu, en nor&ur ni&ur a& Göschen
á Svisslandi. þau eru 18 fet á hæ£> en á breidd 24.
>