Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 69
jÞÝZKALAND.
69
sáttsamlegast, þó blöSuni hvorratveggju hafi lent í stríSmæli.
Greinum frönsku blaðanna («XIX-aldar» og «Temps») svaraíi
sjerílagi «Nordd. allgem. Zeitung» og kvaS þaS gegna furöu, ér
menn gætu ekki unnt þjóSverjum a8 heimta þaS aptur, sem frá
þeim hefSi veriS tekiS meS ofbeldi, og haS Frakka aS ihuga,
hvort þeir mundu hafa orSiS lítilþægari, ef þeir hefSu haft sigur
1870—71. Lengri og harhari varS rimman milli blaSanna á
Rússlandi og þýzku blaSanna, og gengu hjer «Kölnartí3indi» fremst
í flokki og gerSu Rússaum opt verstu getsakir. Stundum var ekki
minna í frjettirnar boriS frá Rússlandi, enn aS bermálastjórnin í
Pjetursborg væri í óSa önn aS efla kastala sína á Póllandi og
annarstaSar viS landamærin vestur frá, og hitt væri vist, aS
ógrynni liSs væri þegar saman dregiö í vesturfylkjum ríkisins.
«Kölnartí3indi» sögSu líka optar enn einu sinni, aS þab væri
alkunnugt, hvert bandalag GortsjakoíF og hans málsinnar hetSu
þegar ráfeiS vife Frakka og undirbúiS — einkum v'S Orleaninga
— á móti þýzkalandi. Verst lágu öllum orSin til þeirra manna
á Rússlandi (t. d. Katkoffs í Moskófu, ritstjóra MoskófutiSinda),
sem vilja koma saman allsherjar bandalagi slafneskra þjóSa, því
þessir menn bærust í rauninni ekki minna fyrir, enn aS koma
öllum slafneskum þjóSflokkum undir Rússland, þ. e. aS umturna
Tyrkjaveldi og Austurríki, og færa síSan merkin svo langt upp á
þýzkaland, sem þar kennir slafnesks þjóSernis. ViS þessu hefSu
þeir Bismarck og Andrassy viljaS gera, og því mættu allir sjá,
aS samband Austurríkis og þýzkalands væri af eSlilegum rótum
runniS. Hverja óbeit þjóSverjar hafa á Slafavinum eSa «Panslat-
istum», má marka af þvi, aS þaS var látiS vítalaust fram boriS
á sambandsþinginu í Berlín í vetur (eptir morSvjelafrjettirnar frá
Pjetursborg 17. febrúar; sjá Rússlandsþátt), aS þaS væri ámynt
um «níhílista» og «panslafista», því hvorttveggja væru þeir menn
hjá Rússum, sem töluSu um «aÖ vinna MiklagarS í Berlín».
þegar þeir Vilhjálmur keisari og Frans Jósef höfSu fundizt í Gastein
(9. ágúst), og þar síSar báSir kansellerarnir, Bismarck og Andrassy
(23. ágúst), Ijek þegar orS á aS meiri samdráttur mundi í vændum
meS Austurríki og þýzkalandi, og varS viS þaö deilan harSari
meS blöSum þjóSverja og Rússa. þaS orð fór þó af fundum