Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 73

Skírnir - 01.01.1880, Síða 73
ÞÝZKALAND. 73 ekki neitt a8 niÖurstöðu, og á sömu lei8 virSist hafa fariS er Bismarck ljet semja vi8 erindreka páfans í Vín, sem Jacobíní heitir. J>a8 er reyndar haft fyrir satt, a3 hjer hef8i dregiS svo saman, a8 páfinn hef8i tekib höfuBkröfum Bismarcks og viljaS ganga a8 því, a8 embættisköllun presta skyldi fá samþykki ríkis- stjórnarinnar. En þa8 er þó líklegt, a8 hjer hafi eitthva3 veri3 til skiliS á móti, þó vjer vitum ekki deili á, en þab kom í ljós í öllum umræBunum á ríkisþinginu, a3 kaþólsku fulltrúarnir voru mjög óánæg8ir me8 stjórn kirkjumálanna, þó sá væri kominn í Falks sta3 — v. Puttkamer — sem kaþólsku blö8in ljetu vel yfir í fyrstu. Hjer mun þó ekki lengra komiB, enn a8 hvoru- tveggju hafa gert vopnahlje til frekari sáttasamningar, og þa3 má rá8a af þeim orhum, sem höf3 voru eptir Bismarck, og honum fóru um munn í veizlu, sem hann hjelt þingmönnum, erindrekum ymsra ríkja og fleira stórmenni í byrjun maímána3ar þ. á. Bis- marck talar jafnan opinskátt þegar honum þykir þa8 vel til falliS, og hann vill a3 þa3 berist út sem hann segir. Hjer var tala8 til hans um baráttuna vi8 ena kaþólsku kirkju, og menn sögSust gjarna vilja vita hvar því máli væri komi3 og hvern veg þaS horfBi. «|>a8 er ósk vor», sag8i hann, na3 semja vi3 kaþólska kirkju til friSar og sátta, en viljum líka neyta þeirra laga me8 væg3 og sannsæi, sem sett eru í gegn hennar ofræ8i móti ríkinu, ef svo ber undir, en annars ver3ur ekki til þeirra tekiS. Yjer hengjum vopn vor upp á vegginn, en seljum þau ekki af höndumn. — Frá öndver3u hefir Bismarck kosta8 mesta kapps um a3 efla einingarsamband allra þýzkra ríkja, og því verSur honum vi3 ekkert ver en þegar hann þykist sjá, a5 eitthvert ríki5 lítur meir á sinn hag enn á hag og þarfir alls sambandsins e5a keisaradæmisins. þegar menn ver3a honum svo þverir, a8 frumvörp hans, þau sem meira skipta fyrir sambandib, rei5ir a5 falli, tekur hann þa3 til úrræ8is, a8 hann hótar þeim a3 skila af sjer veg og vanda, og hefir þetta duga8 optar enn einu sinni. A8 þessu kom í vetur, er öll hin minni ríki (fulltrúar þeirra) stó3u svo á öndverSan mei8 í sambandsráSinu, a3 þau báru ofurliSi (me3 2 atkvæSum) Prússaveldi og konungsríkin; en vi3 þa3 brag8 Bismarcks, sem nú var nefnt, ljetu þau undan, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.