Skírnir - 01.01.1880, Síða 83
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND.
83
iiann til Parísar og dvaldi t»ar til þess, að stjórn Jósefs keisara
veitti konum heimkomuleyfi og nppgjöf allra saka (1856). }>að
er almannadóraur, a8 Andrassy hafi veriS sá, sem viturlegast hafi
stýrt tiltektum og afskiptum Austurríkis af utanríkismálum á
þessari öld, og komið þeim í þá stefnu, sem vart verSur af
brugSiS í langan tíma. }>ó þaS muni satt, sem flestir segja, ab
hann hafi þegið böfuSráSin af Bismarck og látiS aS fortölum hans
um þau mál er mestu skiptu, t. d. Austræna máliS, og síSar um
sambandiS viS þýzkaland, þá verSa afrek hans ávallt virt honum
svo til heiSurs sem þau gefast Austurríki og löndum Ungverja til
heilla og þrifnaSar. Skömmu áSur enn hann fór frá embætti
sínu, átti einn blaSamafcur tal vib hann og fjekk greiS svör upp
á hvaS eina, sem hann spurSi aS. Andrassy sagSist vera meir
enn þreyttur af störfunum viS stjórnarmálin — en hafSi í þeim
staSiS frá þeim tíma er saman gekk meS Austurríki og Ung-
verjaiandi — en svo mjög sem þaS hefSi fengiS sjer gleSi aS
gagna báSum ríkjunum, þá yrSi hann samt því feginn aS skiljast
viS völdin; «Jeg hefi þeim aldri unnt», sagSi hann, «og hefi ekki
veriS þeim sjómönnum ólíkur, sem allt af eru sjóveikir». Hann
talaSi um tilhlutun sína til austræna málsins, og sagSist hafa
hjer til þess eina tekiS, sem eigi hefSi orSiS hjá komizt, nema
Austurríki hefSi látiS skáka sjer frá málum NorSurállunnar. Hann
kvaS merg málsins hafa veriS, aS halda Tyrkjaveldi uppi og láta
þaS ekki verSa uppnæmt fyrir fjandmönnum þess, því væri í
mörgu áfátt, en menn yrSu aS biSlunda og vita, hvort þaS gæti
ekki endurþroskast. Menn gætu nú líkt því viS trje, sem menn
hefSu skoriS af bæSi topp og limar til þess aS líf mætti renna
aS nýju í rætur þess. AkvörSun Tyrkja væri aS taka viS menntun
og menning EvrópuþjóSa, og þeir væru þeir einu sem gætu fært
hana MúhameSstrúarmönnum í Asíu og Afríku. þeir væru um
200 millíóna, en mundu ekki ella ná neinum framförum eSa
þrifnaSi. Iiann Ijet vel yfir samninginum viS soldán um Nóví-
bazar, og gaf í skyn, aS Austurríki hjeldi hjer leiSarvörS á sam-
göngum viS hafnarborgina Salonichi viS Grikklandshaf. Heinrich
v. Haymerle, sem kom í staS Andrassys, er þýzkur aS ætt (frá
Böhmen), og hafSi stundab austurlandamál viS háskólann í Yín,
6*