Skírnir - 01.01.1880, Page 84
84
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND.
■þegar stjórn keisarans gerSi hann aS tnlki vi8 sendisveitina í
Miklagarði. Hann komst þar brátt til æSri metorða, og si8an
var honnm trúað fyri ymsum erindagerðnm á öðrnm stö8um, og
var8 sendiherra Anstnrríkis i Aþenuborg 1869 og í Haag (á Hol-
landi) 1873. Barónsnafn var honum gefi8 1876, og þá kvaddi
Andrassy hann til Vinar og ger8i hann deildarstjóra í stjórn utan-
ríkismálanna. í byrjnn næsta árs tók bann vi8 erindarekstri í
Rómaborg, og hjelt því emhætti þanga8 til hann tók vi8 af An-
drassy. þeir Karolyi (sendiboSinn í Lundnnum) og Haymerle eru
taldir mestu stjórnmálaskörungar í Austurríki og fylgdu bá8ir
Andrassy til Berlínar 1878. Keisarinn sneri sjer fyrst a8 Karolyi,
a8 hann tæki vi8 utanríkismálunum, en hann ba8 sig undan-
þeginn.
þess er geti8 a8 framan, a8 Czeckar og slafnesku þjó8flokk-
arnir uröu blutdrjúgari vi8 kosningarnar til ríkisþingsins í Vín,
enn þjóBverjar og þeirra málsinnar, e8a þeir sem kalla sig
«frelsismenni) e8a iiríkislagaverjendur» («die verfassmgstreuenn).
þa8 er nú a8 vísu satt, a8 hvorttveggja nafnib má til nokkurs
sanns færa, en «frelsismenn» i Austurríki eru allsendis af sama
bergi brotnir og nafnar þeirra á þýzkalandi, ab þeir mæla fagurt
og frjálslega á þingum, dæsa og fjargvi8rast vi8 frjálsleg nýmæli,
en sjá þó helzt til, a8 þau ver8i mergjarlítil þegar lokiS er. En
þar sem ræSir um forræBisfrelsi og jafnrjetti hinna þjó8flokkanna
vi8 þjóbverja, þá er sem þeim skiljist ekkert annaB enn þýzk
frumtign og þýzkt ágæti. þeir eru leiknir í a8 breg8a ( hvert
skipti höpt og hömlur, þegar a8rir vilja dragast fram til jafn-
rjettis vi8 þá — eins og reyndin hefir sýnust á or8i8 í Böhmen,
e8a vi8 Czecka. þeim hefir þótt sjer nafniS því heimilara, sem
biskupar og eBalmenn Slafa og þeir a8rir, sem jafnast fylla
flokka apturhaldsmanna, hafa fylgt sem fastast þjó8erniskröfum
enna slafnesku þjóBflokka. Hitt nafnib — «ríkislagaverjendur» —
er því sjálfsagBara, sem alríkisskipunin er eptir þeirra hug og
rá8um sni8in, deilir meginráSnm milli tveggja þjó8a af mörgum
(þjó8verja og Madjara) og gerir hinar afskipta og a8 þeirra
undirlægjum. Á því mun ver8a enn nokkur bi8, a8 hjer verSi
gyo breyting á a8 meira muni, en svo skipti þó um eptir kosn-