Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 85
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND.
85
ingamar að þeir Anersperg urSu aS fara frá stjórninni, en sá
greifi tók vi8 af honum og kom ráSaneyti saman, sem Taaffe
heitir*), og vill víkjast við jafnrjettiskvöðum Slafa — sjerílagi í
Böhmen (og Mæhren) og í Galizíu. Rit vort hefir opt við þaS
komiS, hverjar deilur hafa staðið me5 Czeckum og þjóðverjum,
J>ví J)ó hinir fyrnefndu sje aS tölunni til næstum 3/b af lands-
bóum (í Böhmen og Mæhren), £á skipuSu þjóSverjar svo fyrir
um kosningar hjer og víSar bæSi til nlandaþinganna# og til
«ríkisráSsins» (ríkisþingsins í Vín), aS þeim mætti vinnast aS
bera hærra hlut. Til sex ára skyldi kosiS, og leikurinn tókst svo
i tvö skipti, sem þjóSverjar vildu, aS þeir fengu meira þingafla
enn hinir, og þá tóku Czeckar J>aS til bragSs aS ganga í hvert
skipti á burt úr þingsal landaþinganna, er þing var sett, en sátu
heima þegar hinir fóru til þingsins í Vín. En nú brást leikur-
inn, og er sagt ab enir slafnesku stóreignamenn hafi haldiS betur
saman en nokkurntíma fyr, og þetta hafi helzt riSiS baggamun-
inn. Sökum þess, aS hinir stýra meira afla í herradeild þings-
ins þá fjekk Taaffe nokkra af enum fyrri ráSherrum til aS halda
sætum sínum, svo aS ráSaneytiS varS þaS, sem kallaS er «sam-
blandsráSaneyti" — þegar stjórnin vill reyna a& fara miSlunar-
veg og draga flokka til sammála og sátta. MeSal hinna eldri
var Stremayr ráSherra kirkjumálanna, sem nú tók viS dómsmálum.
Sá nýlundubragur var nú á þinggöngunni, aS Czeckar fylltu nú
fulltrúatöluna á Vínarþinginu, og keisarinn vottaSi þab í þing-
setningarræSunni, aS sjer þætti þetta góSs viti, eSa þess, aS nú
mundi draga saman og sundurleitnin hverfa meSal þjóSflokkanna.
Forustuskörungar Czecka, Rieger doktor og Clam Martinitz, greifi,
fundu keisarann aS máli og tjáSu fyrir honum, aS fulltrúar Czecka,
vildu sem fyr halda fram til fullnaSar forræðisrjetti lands síns,
konungsríkisins eSa hinnar böhmensku krúnu, og þeir væru ekki
komnir til aS gefa neitt upp af rjettindum sínum, heldur til þess
aS vita hvaS vinnast mætti með samkomulagi. Auk forræðis-
*) Taaffe greifi er ekki meir enn 46 ára að aldri, en hefir þrisvar setið
áður í ráðherrasæti (með Beust, Karli Auersperg og Potocki), en var
síðast landstjóri í Tyról.