Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 89

Skírnir - 01.01.1880, Síða 89
AUSTTJERÍKI OG ONGYERJALAND. 89 mannmúginura, en jiriSja daginn varS til vopna a& taka, og særSust margir, en tveir menn fengu bana (vagnkarl og stúdent). J>ó svo sje látiS í veSri vaka, aS keisarinn láti gæta til landstjórnar fyrir hönd soldáns í þeim löndum, sem fyr eru nefnd, J)á l>ykir þaS gefa annan grun, aS Bosnía og Herzegóvína eru komin í tollsamband viS Austurríki. I deildarnefnd eSa «dele- gazíóni) Ungverja lýsti fjarhagsrá&herra (samríkisins) Hofmann ástandinu í þeim löndum, og þótti mönnum nóg um. er þeir heyrSu, hvernig allt hefSi gengiS þar á trjefótum, hvernig em- bættismenn Tyrkja hefSu þjáS fólkiS meS álögum, hvernig allt væri niSurníSt og þó væri þar of fjár fólgiS í jörS og fjöllum. J>au væru þegar á viSreisnarvegi, og tekjurnar hefSu unnizt til aS borga hersetu og landstjórn. J>ar sætu nú 33,000 hermanna. — I Serajevó, höfuSborginni í Bosníu, varS mikill voSi af eldi 8. ágúst. J>a& lögSust 760 hús í eySi, en 15,000 manna urSu húsnæ&islausir. Eldurinn kom svo upp, aS þaS kviknaSi í vínanda í flösku er veriS var aS lakka fyrir tappann, en þetta var í kjallara þar sem margar tunnur lágu meS svo næmu kveikjuefni, og leiS ekki á löngu áSur húsiS sprakk í lopt upp og eldibrandarnir þeyttust viSs vegar og kveiktu í þeim húsum sem næst lágu. J>aS voru hin álitlegustu stræti borgarinnar, sem eldurinn geisaSi yfir, og því voru þaS helzt kaupmenn og efnað fólk, sem var& fyrir skaSanum. Hjer brann helzta kirkja bæjar- ins og eitt aSalguSshús Tyrkja auk annars stórhýsis, Fjöldi manna biSu og líftjón af þeim eldi, er svo fljótt færSist hús af húsi. Mannslát. 7. júlí dó í fyrra Bela Venkheim, greifi af Madjarakyni 68 ára gamall. Hann átti sæti á þingi Ungverja 1848 og var þar mikils metinn, en var um leiS hirSmeistari varakonungsins (nPalatínsinsn) á Ungverjalandi, en honum varS sama fyrir sem Andrassy, aS hann dróst í þeirra flokk, sem vildu verja rjettindi lands síns oddi og eggju. J>a8 fór líka eins fyrir honum, aS hann varS aS flýja í hæli til annara landa, en þá þó síSar heimkomuleyfi og komst til æSstu metorSa. 1865 var hann í rá&aneyti Ungverja ásamt Andrassy, en gerSist síSar Be&sti embættismaður í hirðráSi eSa leyndarráSi keisarans og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.