Skírnir - 01.01.1880, Side 91
RUSSLAND.
91
eiga í Asín hlutverk af höndnm a8 inna, sem kann a8 veita þeim
fullerfitt á8ur lýkur.
Frá kaspiska hafinu og frá eignarlöndum sínum í Asíu hafa
Rússar sótt inn í löndin um miðbik Asíu. J>eir hafa mestan
hluta af Túrkestan á valdi sínu, en hjer eru þó skikar eptir,
sem þeim þykir mikið undir a8 vinna. Svo er um það land,
sem sá kynflokkur Turkómana — þeir eru Tyrkja frændur og
frumkynsþjóö — byggja, er Tekke heitir, e8a Tekke-Turkómanar.
JaS er um þetta land a8 leiðir liggja bæ8i til Persíu, Herats og
Afganalands, þar sem Rússum væri hagfelt a8 rá8a umferSum, en
höfuðborg og aSalvígi iandsbúa liggur i frjófsömu dallendi, sem
Murgbab heitir. Borgin er kölluS Merva, og hefir svo enn leifar
af enu gamla nafni, Antiochia Marava, er henni mun gefiS af
Antiochus Soter, sem Ijet reisa hana. Tekke-Turkómanar eru
bæ8i hraustir og harðfengir, og hinir verstu vi8 a8 skipta, enda
hafa þeir lítil viðskipti vilja8 vi8 a8ra eiga enn rán og illdeildir,
og frá þeirri meginstöð sinni, sem nú var nefnd, hafa þeir sent
berflokka til úthlaupa yfir landamærin og til áhlaupa á fer8a- og
flutningalestir. Herstjórar Rússa fyrir austan Kaspiska hafiS hafa
opt or8i8 a8 senda li8 á móti ránasveitum þeirra, en nú þótti
þeim tími til kominn, a8 yfir skyldi Ijúka me8 þeim, og bjuggu
út heilan her þeim á hendur, e8a sem sagt var allt a8 20,000
manna. Til foringja settu þeir Lazarefí hershöfSingja, sem vann
Kars (kastalaborgina, sem Rússar fengu í friSargerSinni, auk
annara fleiri) í stríSinu siSasta (sjá Skírni 1878, 30. bls.). í
subur frá Kíva og Búköru liggja leiSirnar yfir öræfi og ey8i-
merkur, þar sem hvorki fæst vatn nje gras til fóSurs. Herinn
lagbi af sta8 frá Krasnovodsk vi8 Kaspiska hafií), en þaSan eru
til Mervn hjer um bil 165 mílur, en helmingur þess vegar er
um eyBimerkur. Tekkar hafa aldri þótt góSir heim a8 sækja,
og hafa a8 sögn Vamberýs eigi minna liSskost, ef í raunir rekur,
enn 50 þúsundir riddaraliðs, en á bestbaki gera þeir fjöndum
sínum flest áblaup og skæðust. Persar og Kívubúar hafa optar
enu eini sinnu ætlaS ab klekkja á Tekkum, og viljaS ná höfu8-
borg — e8a höfuðvígi þeirra á sitt vald, en fóru ávallt verstu
ófarir. Svo fór 1860, er Persar sóttu þá med 20,000 manna,