Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 98
98
'RÚSSLAND.
iiýs tilræSis, og var þaS meS stórkostlegra og útrúlegra móti,
enn hin er á undan voru gengin. Hjer var ekki minna i fang
færzt enn aS sprengja í lopt upp nokkuS af «Vetrarhöllinni», þar
sem keisarinn býr á vetrum meS hirS sína. þar hagar svo til,
aS borSsalur keisarans er yfir varSstofunni, en undir henni kjall-
ari, þar sem geymdur er eldiviSur og fleira. Hjer var þaS aS
morSræSismennirnir höfSu komiS heljarvjelinni fyrir. I nokkurn
tima áSur höfSu iSnaSarmenn (snikkarar og fl.) starfaS aS ein-
hverri viBgerS eSa smíSum í kjallaranum, og er þaS ætlun manna,
aS morSingjarnir hafi veriS í þeirra flokki, eSa í þeirra flóSi
þangaS komizt. VerkiS eSa morSræSiS var unniS 17. febrúar
og var þeim tíma sætt, er þeir vissu, aS keisarinn, hans nánustu
ættingjar, hirS hans og gestir mundu sitja aS borShaldi. Keis-
arann bar enn undan, þó litlu munaSi og undarlegt mætti þykja.
Til hans voru tveir gestir komnir auk dóttur hans, konu hertog-
ans af Edínaborg, og var annar þeirra prins frá Hessen, en hinn
AlexaDder Bolgarajarl. Keisarinn beiS gesta sinna í herbergi
viS hliSina á borSsalnum, en Alexander jarli dvaldist nokkuS,
því þjónn hans gat ekki fyr enn eptir langa leit fundiS þær
«orSur» sem hann ætlaSi aS festa sjer á brjóst og bera til skarts
í borShaldinu. þetta olli aS seinna var til borSs gengiS enn
vant var, og um þaS vantaSi morSræSismennina allar njósnir.
En svo skall hjer nærri, aS keisarinn hafSi tekiS í salshurSina
og ætlaSi aS ganga inn um dyrnar — og dóttir hans og annab
ættfólk inn um aSrar dyr — þegar ógnarhvellurinn heyrSist,
höllin hristist, loptiS rifnaSi eptir endilöngu, en borS og stólar
þeystust upp og víSsvegar ineS braki og bramli. Öll ljós og
brennulopstlog slokknuSu, og í svip stóSu þar allir i kolniSamyrkri.
þegar kveykt var, skunduSu þau hvort til annars hertogakonan
og faSir hennar og lofpSu guS sinn fyrir hlífS og vernd, en keis-
aradrottningin lá rúmföst þá daga, en hún hafSi veriS lengi veik
af þeim sjúkdómi sem hana leiddi til hana 3. dag júnímánabar, og
var svo langt burtu frá þessum sölum, aS hvellurinn hafSi eigi
náS aS vekja hana af blundi. Hjer uppi fór þaS svo, aS engan
sakaSi, en niSri í varSstofunni sáust önnur vegsummerki. þar
urSu 45 menn lemstraSir en 8 fengu bana. Sprengigosiuu var