Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 99
RÚSSLAND.
99
svo vel miðað, a3 þa3 fór þar beint upp, sem borSin voru vfir,
og á því er enginn efi, aS hjer hefSu allir beSiS örkuml e8a
bana, sem a8 borSum hefSu setiS. t>aí> er um þetta verk sem
um fleiri, ab ekkert mun enn vitaS, bverir aS því hafa unniS,
eSa hverir aS J>ví hafa veriS vaidir. þó þaS alræSisvald á lög-
gæzlumálum sem Gúrkó hershöfSingja hafSi veriS í hendur selt,
hefSi ekki hetur gefizt enn nú reyndist, þá urSu úrræSin ekki
önnur enn fyr, aS mannveiSarnar og handtökurnar urSu skarpari,
en til mikillar hamingju fyrir marga — og líklega fyrir sjálfan
keisarann og allt ríki hans — þá var svo um menn skipt, aS sá
bershöfSingi, sem Loris Melikoff heitir, fjekk þetta vald meS aS
fara, og var þaS nú mjög aukiS og látiS ná til næstum allra
greina umboSsstjórnarinnar. Loris Melikoff er ættaSur frá Arme-
níu og var í raun og veru aSalforinginn í Litlu Asíu í stríSinu
*
seinasta (sbr. "Skírni» 1878, 25. bls.). Hann er kjarkmaSur
mikili, en hefir þar aS auki bæSi mannúS og kurteisi til aS bera.
Skömmu síSar enn hann tók viS þessu vanda embætti, var honum
sjálfum veitt banatilræSi, en morSingjaþeim skeikaSi sem fleirum,og
áSur hann gat hleypt á Melikoff annari kúlu, voru á honutn
hendur hafSar, og hershöfSinginn var sá fyrsti, sem kom á hanu
taki. Hvort þessi maSur hefir gengiS viS nokkru öSru eSa komiS
nokkru upp vitum vjer ekki, en þaS mun vart hafa veriS, því
hann var hengdur nokkru síSar. í ávarpi sínu til borgarmanna
skoraSi L. Melikoff á alla heiSvirSa menn aS veita sjer fulltingi,
og af því allir háru meira traust til hans enn hinna, sem á undan
höfSu haft líkt umboS, þá brást fólkiS greiSlegar viS hans hoSi
enn þeirrá. þaS sem þegar aflaSi honum trausts og vinsældar
var þaS, aS hann Ijet undireins rannsaka mál þeirra manna aS
nýju, sem dæmdir höfSu veriS til varShalds eSa aSrar hömlur
voru á komnar, og viS þetta fengu ekki færri enn 6000 manna
aptur fullt frelsi. Af tölunni má sjá, hve margir saklausir menn
hafa mátt hörSu sæta af aSferS löggæzlustjórnarinnar og af skyndi-
dómunum. Hann hefir þar aS auki sett nefnd til aS rannsaka
sakagiptir í gegn þeim mönnum, sem hafa veriS reknir í útlegS
til Síberíu eSa annara staSa, og sagt svo fyrir, aS setja þá sjer
í flokk, sem aS eins hefSu látiS ginnast af annara fortölum, aS
7*