Skírnir - 01.01.1880, Síða 100
100
RÚSSLAND.
þeir eptir atvikura mætti öSlast vægS eSa uppgjöf saka. llann
befir tekiS embættin af þeim mönnum í löggæziustjórninni, sem
gegndu þeim á gamla (rússneska) vísu, og vissu ekkert snjallara
enn beita harSræSinu einu og fóru aS handa hófi, ef svo mætti
aS orSi kveSa, þegar sakaSa menn skyldi veiSa og í varShald
setja. í þeirra staS hefir hann sett aSra menn, sem hann treysti
til bæSi vandlætis og mannúSlegrar abferSar, og af þessu öllu
hefir leiSt þaS sera mest reiS á, aS fát og ótti hefir runniS af
fólkinu og aS mönnum þykir sem nú hafi þó býsnaS til batnaSar
á Rússlandi. BæSi á undan tilræSinu síSasta og síSan hafa fregnir
borizt af ymsum uppgötvunum, en þó hefir ekki annars veriS
getiS, enn aS löggæzlumennirnir fundu suma leyniklefana, þar sem
gjöreySendur ljetu prenta blöS sín og ritlinga, og tóku þá menn
fasta, sem þar iSjuSu. Stundum vörSust þessir menn meS vopnum,
en sumir rjeSu sjer þegar bana og kusu hann heldur enn hand-
tökuna, og ætla menn a& þejr hafi veriS svo viS særi sín bundnir,
aS eigi mætti þá til neinna sagna kúga. þaS getur veriS, aS
löggæzlustjórninni hafi tekizt aS ná einhverjum þeirra manna, sem
unniS hafa aS morSræSunum, sem á undan er frá sagt, en kunn-
ugt hefir þaS ekki orSiS aS svo komnu. J>aS virSist líka, sem
forsprakkarnir eigi sjer ótal hæli, og þeim veiti ekki erfitt aS
sjá sjer farborSa, þegar í nauSir rekur. Hjer til ber, aS margir
eSa flestir hafa peningaráS, eSa eru af heldri ættum og stundum
í æSri embættum. Yjer skulum nefna einn atburS til dæmis. í
Cherson(borg viö Dniprumynni) bárust onihílistar» þaS fyrir í fyrra
sumar (í júní), aS þeir grófu undirgöng undir bankahúsiS úr
öSru húsi er þaöan lá skammt í frá, og brutust upp úr þeim
um gólflS einn sunnudaginn, er þeir vissu aS engir mundu fyrir
vera, og ljetu svo greipar sópa um fjehirzlurnar, aS þeir tóku
meS sjer meira enn IV2 millíón rúflna. þetta unnu þeir í ró og
makræSi, meSan varSmennirnir gengu fram og aptur fyrir dyrum
bankans, og gáfu sjer tóm til aS greina svo á milli þess, sem
var eign ríkisins og einstakra manna, aS þeir Ijetu hiS síSar-
nefnda fje liggja kyrrt eptir. Hjer varS mikil eptirleit og þaS
tókst aS uppgötva mestan hluta fjárins og þá flesta er beinzt
höfSu aS þessum stuldi eSa greiöt fyrir framkvæmdunum. I kofa