Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 101

Skírnir - 01.01.1880, Síða 101
RÚSSLAND. 101 karls eins og kerlingar all-langt frá borginni fannst hiS mesta, eSa 1,066,000 rúflna, en þau höfSu látiS ginnast af ríflegum mútum til viStöku og geymslu. I öSru húsi fundust í kjallaranum 480,000 rúflna, en þar bjó ein hefSarmær, bæSi ung og fögur, en hún var í vitorSi meS þeim sem verkiS unnu og í sambandi <■ níhílista». ASalforsprakkinn var mannvirkjameistari, Saschka aS nafni, og var son eins af liershöfSingjum keisarans. Auk meyjar- innar sem nefnd var, voru ymsir aSrir í vitorSi meS honum og á meSal þeirra barónsfrú ein, sem hjet Helena Rossikoff, og tvær stúlkur aSrar; en önnur þeirra var líka dóttir eins enna æztu foringja hersins. Auk fleiri komu þær allar fyrir dóm og svör- uSu öllu svo ljett og einarSlega, sem þær hefSu stuSt og vitaS meS sjer hiS bezta verk. En hvar mannvirkjameistarinn var niSur kominn, þaS þóttist enginn vita, og til hans hefir aldri spurzt síSan. Mönnum leikur aS eins grunur á, aS maSurinn hafi veriS sá hinn sami, sem rjeS gangagreptinum í Moskófu, en sje svo, þá hefir þaS ekki veriS sá sem Hartmann nefndist og getiS er um í Frakklandsþætti, því Rússar munu hafa sent þá menn til Parísar sem þekktu Saschka, en orS mundi á hafa veriS haft, ef þeir hefSu sjeS þar þjófinn frá Cherson. Vjer gátum þess í fyrra, aS sá maSur var handtekinu, sem ók morSingja Mesenzeffs (sbr. >.Skírni» 1879, 116. bls.) undan, og hefir hann síSan veriS í varShaldi og fyrir dómprófum og ymsir fleiri, sem viS þetta verk þóttu vera bendlaSir, eSa þá annaS, sem «níhí- listum» var eignaS. J>aS vjer vitum, þá hefir löggæzlustjórnin ekki náS í morSingjann sjálían, og oss hefir ekki orSiS kunnugt um, hvaS satt hefir veriS í framhurSi vagnmannsins, sem getiS var um í fyrra. Dómur var uppkveSinn á sökum þessara manna í lok maímánaSar þ. á., en sú var þyngst, er á akmanninn var borin og var látin sæta lífláti, en keisarinn vægSi svo, aS í staS þess kom æfilöng betrunarvinna. Mönnum þótti þaS þó roark- verSast um saksóknina, aS hjer var sá maSur ákærSur og viS morSsökina riSinn, sem minnstar líkur þóttu til, en þaS var læknir, Weimar aS nafni, doktor aS nafnbót og í mestu hávegum hafSur af Constantín keisarabróSur og fleira stórmenni. Hann hafSi og þegiS orSusæradir fyrir dugnaS sinn og hugrakklega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.