Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 102
102
RÚSSLAND.
frammistöSu í herferbinni á Tyrklandi, en veriS J>ar jafnan er
mest var mannfalliS aS hjálpa særSum mönnum og koma þeim
undan. þetta var því meir metiS, sem hann íór ótilkvaddur me8
her keisarans og vildi engin lann hafa fyrir þjónustu sína. Mörgum
hrá því heldur i brún, er það var þessum manni kennt, að hann
hefði veriS hendlaSar vi8 mor8ræ8i Sólóvieffs (sjá Rússlandsþátt
í Skírni 1879, 115—16 blss.), og sagt, a8 hann hef8i keypt
pistóluna, sem morSinginn hafBi skoti8 me8, og sömulei8is eitriS,
sem hann bar á sjer til a8 taka, ef hann kæmist ekki undan.
Enn fremur var sagt, a8 hann hef8i keypt og átt þann hest, sem
var fyrir vagni morSingjans, er vann á Mesenzeff (löggæzlustjór-
anum). Weimar doktor vildi hvorki kannast vi8 pistóluna nje
hestinn, og uin eitriS (blásýru) mundi hann þa8 eina, a8 hann
hef8i keypt af því skammt handa gömlum ketti i júní 1877.
Hann hef8i reyndar keypt einhvern tíma pistólu a8 beiSni eins
manns, sem lá veikur og hann kom til, en hvab sí8an hefBi af
henni or8i8 vissi hann ekki og hef8i aldri sí8an um þa8 hugsaS.
í prófunum var honum sýndur hesturinn, sem mor8inginn haf8i
fyrir vagni sínum, en þó sumir bæru þa8 me8 honum, a8 hann
hefbi átt hest og selt hann, á8ur enn hann fór su8ur me8 hernum,
en þetta væri annar hestur, þá ur8u þeir fleiri, sem vitnu8u
á móti honum bæ8i um hestinn og pistóluna, og voru þau vott-
yr8i góB og gild látin. Yersta atri8i8 í máli hans var þa8, a8
hann var8 sannur a8 kunningskap vi8 suma «níhílista», sem nafn-
greindir voru, þó hitt yr8i lauslega rökum lei8t, a8 hann hef8i
átt vi8 þá leynimök e8a komi8 ritum þeirra og blöbum á fram-
færi e3a út á me3al alþýSunnar. Dómurinn kva8 á 15 ára
«kastala-vinnu», en keisarinn dró 5 ár frá, og mun hjer þó þykja
fullhart ni8ur komi3. — Vjer fórum um þa3 nokkrum or8um í
fyrra í þessu riti, hvernig þessi óöld á Rússlandi væri undir
komin, en skulum hjer hnýta því vi8, a3 þa8 er ekki einungis
uppfræ8ingarleysi alþý8unnar, en kennslan vi3 sjálfa háskólana
og allt hennar fyrirkomulag, sem greiSir þeim ærslum og ófarnaSi
götu, sem á hafa á seinni árum gengi3 þar húsum hærra. Á
Rússlandi eru 7 háskólar (í Pjetursborg, Moskófu, Dorpat, Kiev,
Kasan, Charkov og Varsjöfu) og á dögum Nikulásar keisara