Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 102
102 RÚSSLAND. frammistöSu í herferbinni á Tyrklandi, en veriS J>ar jafnan er mest var mannfalliS aS hjálpa særSum mönnum og koma þeim undan. þetta var því meir metiS, sem hann íór ótilkvaddur me8 her keisarans og vildi engin lann hafa fyrir þjónustu sína. Mörgum hrá því heldur i brún, er það var þessum manni kennt, að hann hefði veriS hendlaSar vi8 mor8ræ8i Sólóvieffs (sjá Rússlandsþátt í Skírni 1879, 115—16 blss.), og sagt, a8 hann hef8i keypt pistóluna, sem morSinginn hafBi skoti8 me8, og sömulei8is eitriS, sem hann bar á sjer til a8 taka, ef hann kæmist ekki undan. Enn fremur var sagt, a8 hann hef8i keypt og átt þann hest, sem var fyrir vagni morSingjans, er vann á Mesenzeff (löggæzlustjór- anum). Weimar doktor vildi hvorki kannast vi8 pistóluna nje hestinn, og uin eitriS (blásýru) mundi hann þa8 eina, a8 hann hef8i keypt af því skammt handa gömlum ketti i júní 1877. Hann hef8i reyndar keypt einhvern tíma pistólu a8 beiSni eins manns, sem lá veikur og hann kom til, en hvab sí8an hefBi af henni or8i8 vissi hann ekki og hef8i aldri sí8an um þa8 hugsaS. í prófunum var honum sýndur hesturinn, sem mor8inginn haf8i fyrir vagni sínum, en þó sumir bæru þa8 me8 honum, a8 hann hefbi átt hest og selt hann, á8ur enn hann fór su8ur me8 hernum, en þetta væri annar hestur, þá ur8u þeir fleiri, sem vitnu8u á móti honum bæ8i um hestinn og pistóluna, og voru þau vott- yr8i góB og gild látin. Yersta atri8i8 í máli hans var þa8, a8 hann var8 sannur a8 kunningskap vi8 suma «níhílista», sem nafn- greindir voru, þó hitt yr8i lauslega rökum lei8t, a8 hann hef8i átt vi8 þá leynimök e8a komi8 ritum þeirra og blöbum á fram- færi e3a út á me3al alþýSunnar. Dómurinn kva8 á 15 ára «kastala-vinnu», en keisarinn dró 5 ár frá, og mun hjer þó þykja fullhart ni8ur komi3. — Vjer fórum um þa3 nokkrum or8um í fyrra í þessu riti, hvernig þessi óöld á Rússlandi væri undir komin, en skulum hjer hnýta því vi8, a3 þa8 er ekki einungis uppfræ8ingarleysi alþý8unnar, en kennslan vi3 sjálfa háskólana og allt hennar fyrirkomulag, sem greiSir þeim ærslum og ófarnaSi götu, sem á hafa á seinni árum gengi3 þar húsum hærra. Á Rússlandi eru 7 háskólar (í Pjetursborg, Moskófu, Dorpat, Kiev, Kasan, Charkov og Varsjöfu) og á dögum Nikulásar keisara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.