Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 107

Skírnir - 01.01.1880, Síða 107
RÚMENÍA. 107 afc sinum skuldunantum. þar sem GySingar væru svo margir aS tölu — eíia milli 200 og 300 þúsunda —, þá yröi hætt við, ef þeir yr5u gerSir hinum þjóSbornu svo jafnsnjallir, sem heimtaS væri, a5 meira hlut stóreigna bæri í þeirra hendur. Gybingum er og fundiÖ þa5 til annmarka, aS þeir vilji ekki samlaga sig lands- búum, tali blending af þýzku, hebresku og slafneskum mállýzkum (einkum pólversku) og baldi svo sinum háttum i flestu, sem byggju þeir í erlendisvist í Rúmeníu og utan vi8 allt þjóSarlífiS. Hjer var nú of mikiS úr gert, því fjöldi GySiuga hafa hjer atvinnu af iSnum, einkum í borgunum, og eigi af kaupskap. Rúmenar hlutu og sjálfir a8 gera mun á enum eldri GySingum, sem komnir voru fyrrum frá Portúgal til Tyrkjaveldis, og hinum er á seinni árum höfSu tekiS sjer bústaSi í Rúmeníu frá Póllandi og Rúss- landi, og urSu aS játa, aS hinir fyrnefndu hefSu svo samiS sig viS þjóSlega hætti og mái landsbúa, aS hjer skildi fátt annaS á milli enn trú og trúarsiSir. — I lok ágústmánaSar gengu menn aptur á þing og baS jarlinn þá enn aS koma góSum lyktum á máliS. Bóerescó muu hafa orSiS þaS fróSari um álit stórveld- ' anna, aS þau mundu vart láta neinu brugSiS um sjálfsforræSi Rúineníu, þó menn löguSu fyrirmæli sáttmálans svo í hendi sjer, aS þau skyldu ná fullnaSi smám saman — enda vissi hann og, aS þeim var sumum einn kostur nauSugur, er þau höfSu þegar gert verzlunarsamninga viS Rúmeníu, sem sjálfstætt ríki. MáliS varS heldur kappræSt á þinginu, sem ráS mátti fyrir gera, en gekk þó fram í báSum deildum í lok októberrnánaSar, og þaS nálega meS öllum þorra atkvæSa. HöfuSatriSin voru, aS greinin (7da) skyldi úr lögunum numin, aS af GySingum og öSrum ókristnum mönnum skyldu þeir fá fullan þegnrjett eSa fæSingja- rjett, sem þess beiddu, ef ekkert væri annars til fyrirstöSu, en þó skyldi ekki veitt fyrr en á 10 ára fresti frá því, er beizt' hefSi veriS. þó mætti þá menn undan þeim drætti skilja, sem þjónaS hefSu í her Rúmena, komiS upp verzlunarbúum eSa verk- smiSjum, eSa gagnaS landinu meS öSru móti. HiS sama skyldi og þá varSa, sem væru fæddir í Rúmeuíu og hefSu þar upp alizt, ef þeir hvorki sjálfir nje feSur þeirra hefSu veriS höfSingjum annara landa háSir, eSa veriS annara skjólstæSingar. Iljer komu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.