Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 109
RÚMENÍA.
109
erfingja, «en», segja menn, «úr því er hægt a?i bæta, því á
Jiýzkalandi á hann nóg af frændum, sem hann má tii arfs leiía.»
Serbía.
Hvernig Serbir komast í nánara samband við lönd og þjóðir
fyrir norðan og vestan. Um Gyðinga.
þab var í byrjun ófribarins á Balkansskaga, ab Rússland
breiddi út verndarvængina Danárlöndunum og Montenegró til
skjóls og hlífbar, og mörgum mUn enn í mynni, hverja rækt
bæSi stjórnin í Pjetursborg og allir Slafavinir á Rússlandi lögbu
viS Serba, þegar þeir stóbu í andvíginu vib Tyrki, einir aS kalla.
Fyrir bræburna slafnesku var herförin farin, en á því er enginn
efi, ab Rússár hafa hugsaS tii í fyrstu að gera þessi lönd sjer
hábari enn orbiS hefir. þaS kom þegar fram í fyrra skiptið er
Serbar börbust, að þeir viidu ekki ieysast undan Tyrlcjum til
þess aS komast undir abra, er þeir bubu jarli sínum konungs-
tign, en þá fengu þeir líka hörb ávítunarorð frá Pjetursborg.
í seinna skiptib voru þeir seint til vígs kvaddir, og fengu því
ekki sjer mart til frægðar unnib, enda var þab og HtiS, sem kom
í þeirra blutskipti, og máttu þeir samt gjalda þakkarorö vib, aS
þeim var ekki sama bobib fyrir f'rammistö&una og Rúmenum; en
af þeim tóku Rússar gott land (Bessarabíu) og fengu þeim ijelegt
land í staSinn (Dobrúdsju). Undir eins og stórveldin höfðu gert
Serbíu og Rúmeníu aS frjálsum ríkjum, sió heldur kuldasvip á
Rússa, en nú lögSu þeir ástfóstur sitt viS Bolgara, og hafa síSan
þeirra taum dregiS móti hinum hvorumtveggju. Rúmenar kröfS-
ust, aS kastalinn iitli Arab-Tabía fylgdi því landi, sem þeir fengu,
en þess synjuSu Rússar fyrir bönd Bolgara, og er þaS mál ekki
enn til lykta ieitt, svo vjer vitum (sbr. «Skírni» 1879, 119 — 20.
bls.). Eins stirSir hafa þeir Serbum orSiS. ViS iandsuSurhorniS
á Serbíu liggur fjall-lendi — eigi langt frá Vranja, og umhverfis
bæi sem heita Tern og Bresvic —, en hjer bjuggu bæSi Tatarar
og Sjerkessar áSur ófriSurinn byrjaSi. þeir urSu aS flýja á burt