Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 110
110
SERBfA.
en í ból þeirra settust bæ5i Serbar og Bolgarar. Hjer var gott
til vígis eöa landvarna, og því vildu Serbar eignast þetta petti,
og sögBu sjer þaS svo hent til a<5 hafa hjer slagbrand fyrir inn-
rásum Albana. En þeir gerSu í fyrra vor illan usla á landa-
mærum Serba. Landsbúar sjálfir beiddust og aS verSa samþegnar
Serba, og munu svo hafa þótzt geta sagt skiliS viS Tyrkjann til
fulls og alls, en Rdssar tóku þessu afar þvert, en þaS voru þeirra
fulltrúar, sem stóSu þá fyrir landstjórn á Bolgaralandi (sbr. «Skírni»
1879, 120—21. bls.). Allt um þaS gerði sú nefnd stórveidanna,
sem þaS var á liendur fólgiS, aS setja landamerki milli Serbíu
og grenndarlandanna (þar sem þau urSu út færS), Serbum þá
vilnun, aS hún ljet þá fá landskika meS 12 smábæjum í grennd
viS Vranju. En Bolgarar tóku þvert fyrir aS selja sjer af böndum
bygSina umhverfis Tern, og Tyrkjum líkaSi illa, aS nokkuS skyldi
látiS af höndum rakna viS Serba. — Rán og hernaSarverk A1-
baníumanna kærSi Ristic ráSberra (stjórnarforseti Mílans jarls)
fyrir stórveldunum, því stjórn soldáns skelldi skolleyrunum viS
kröfum hans. Stórveldin gátu ekki annaS aS gert, enn svara
vingjarnlega, því þau vissu nú sem fyr, aS þaS mundi til lítils
koma, aS halda fjárkröfum aS Tyrkjum, því raunin er sú á orSin,
aS þaS eina fæst af þeim, sem af þeim verSur tekiS. — Sem
atburSum hefir hagaS þar eystra, þá má um en nýju ríki á Bal-
kansskaga svo ab orSi kveSa, aS þau sje nú hætt aS horfa norSur
til Rússlands eptir trausti og sambandi, en bafi snúiS sjer nær
vestri og leggi mesta stund á samgöngur og viSskipti viS Austur-
ríki og Ungverjaland. Járnbrautir sínar ætla Serbar aS tengja
viS járnbrautir Ungverja, og þær brautir, sem veriS er aS leggja
um Bosníu og Herzegóvínu. Frá Belgrad (höfuSborginni) ætla
þeir aS leggja braut suSur aS Alexinacz, en þaSan tvær leiSar-
línur, aSra austur til brautanna á Bolgaralandi, en hina áfram
suSnr aS Leskóvacz, og tengja hana svo við höfuSbraut Tyrkja
frá Mítróvitza til Saloniki. þegar hjer til koma mótin á milli
brautanna á Rúmeníu, Ungverjalandi (og Sjöborgalandi) og Galizíu,
þá er hægt aS sjá, hvernig Austurríki og Ungverjalandi — og
um leiS þýzkalandi og vesturlöndum Evrópu — hafa greizt flutn-
ingaleiSir austur á bóginn á seinni árura.