Skírnir - 01.01.1880, Síða 113
CZERNAGORA EÐA SYARTFJALLALAND.
113
ingjunum barfcar átölur og ba8 J)á hafa holl rá8 og sitja betur á
sjer eptirleiðis. J>eir mættu trúa sjer til, ab honum væri eins
annt um velfarnan hinna nýju jþegna sinna sem hinna eldri, og
hann mundi aldri f'ara í neitt manngreinarálit, hvort Jeir væru
kristinnar e8a annarar trúar, ef menn hlýímubust bo8um hans og
hjeldu landslögin. Eptir þaS baS hann þá fara í ’friSi aptur til
heimkynna sinna, en af því aS þeir höfSu viS ómildari kostum
búizt, J)á viknuSu j?eir og fjellu honum til fóta meS mjúkustu
heitum um hlýSni og hollustu. — í haust eS var, ferSaSst Nikiza
jarl til Vínar og fór þaSan á fund Jósefs keisara, sem Já var í
Bruck (viS Leitha), en þar í nánd voru £á herbúSir og herleikar
framdir. Mart fólk var á brautarstöSinni, er jarlinn kom til
Vínar — l>ar á meSal margirSlafar («SuSurslafar») sem fögnuSu
honum meS gleSiópi — en öllum leizt vel á manninn, og í eitt
VínarblaSiS kom Jessi lýsing: «Nikiza fursti er svipmikill
maSur og hinn hermannlegasti, og svo í öllu bragSi, sem menn
eru vanir aS ímynda sjer höfSingja Svartfellinga. Hann er meSal-
maSur á hæS, sólbrenndur í framan, en svipurinn frjálslegur og
göfuglegur. Hann hefir hrafnsvart skegg, háriS mikiS, hrokkiS
og fó í lokkum, og bar á höfSi sjer svarta húfu í sniSi sem títt
er í hans landi, en setta aS framan gimsteinadjásni. KlæSin
fjöllituS eptir búningi Svartfellinga. Hann var í hvítum kyrtli
knjesíSum, og yfir honum í treyju svartri, ermalausri og meS
miklum glitsaumi, en á brjósti hans blikaSi «stórkross» járnorS-
unnar. Vopnin hin glæsilegustu og sverSiS dýrbúiS í gullnu
belti». — Keisarinn tók honurn meS mestu blíbu og töluSu þeir
saman á frönsku, og getum vjer þess af fví, aS keisarinn — sem
hefir numiS svo mörg mál — mundi hafa kosiS eitthvert slafa-
máliS, sem hann kann, ef þaS hefSi líkzt til hlítar máli Svart-
fellinga (Serbamáli).
8
Skírnir 1880.