Skírnir - 01.01.1880, Side 116
116
TYRKJAVELDI.
mági sínum, en þaS er tíSast þegar ráBherraskipti verða í Mikla-
garSi, aS þeim er vísað til fjariægra staSa, sem frá stjórninni
víkja eSa eru þeirra mótstöSumenn, sem viS henni taka. Nú
kvisaSist, a8 MahmúS Nedims væri von heim aptur, og sá Khai-
reddin þá og vinir hans hvert sök horfSi, aS þess mundi skammt
aS bí&a, aS soldán mundi biSja hann aS þoka fyrir öSrum manni.
Sumar sögur báru, aS læknir MúraSs — keisarans landlausa —
hefSi látiS þaS í ljósi, aS hann væri nú meS öllu ráSi, og viS
þaS hef&i felmtur komiS yfir bróSur hans, sem optar er þaS
hefir heyrzt, því MúraSs máli fylgja enn margir menn, sumpart
þeir sem þá mundu komast til mestra metorSa, ef hann næSi
aptur tign sinni og völdum, og sumpart sanntrúaSir MúhaméSs-
játendur, sem segja, aS MúraSi beri þegar KhalífsnafniS eptir
laganna fyrirmælum, er hann fær aptur fullt vit og heilsu.
J>ví var hnýtt viS þá sögu, aö soldán og leyndarráS hans hefSi
ráSgazt um þaS sín á milli aS rába MúraSi bana, en Khaireddin
hefSi tekiS því sem fjarrst og hótaS, • aS illræSiS skyldi verSa
fleirum kunnugt, ef eigi yrði frá því horfiS. J>aS var svo sagt,
aS þetta hafi og valdiS miklu um, er soldán tók sjer nýtt ráSa-
neyti. Stórvezír hans varS Aarifi paska, Safvet paska tók viS
stjórn utanríkismálanna, en Osman paska hjelt sínu embætti, því
hann er mestur hugSarvin soldáns, og honum treystir hann bezt
allra aS brjóta á bak aptur öll samsærisráS. Eptir þetta urSu
svo ymsar breytingar á ráSaneytinu, aS maSur kom þar í manns
staS, og af Safvet paska tók sá, er Sawas paska heitir, viS utan-
ríkismálum, en um framkvæmdir þess er ekki annaS aS segja,
enn þaS, aS ráSherrarnir heittu öllum undanbrögSum þegar því
var aS þeim haldiS, sem til var skiliS í Berlínarsáttmálanum um
landsafsölu til Grikkja og Svartfellinga. Grikkir sendu menn til
samninga og samkomulags um en nýju landamerki, en Tyrkir
stóSu fast á því, aS sáttmálinn hefSi ekki skyldaS soldán til aS
láta lönd af hendi til Grikkja, en hefSi ætlazt til, aS slíkt skyldi
komiS undir samkomulagi, Loksins hlutu erindrekar Grikkja að
fara heim viS svo búiS. — Frá Albaníu kom nefnd manna til
MiklagarSs, sem beiddust þess í nafni landsmanna bæSi kristinna
og múhameSstrúarmanna, aS ekkert yrSi af þeirra landi (Epírus)