Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1880, Page 122

Skírnir - 01.01.1880, Page 122
122 Grikkland. Efniságrip: þrætan við Tyrki. — Af uppgangi og fraraförnm Grikkja. — Fólkstala. — Konungur og drottning á ferðum. þa5 eru einkarlega Frakkar og ítalir, sem hafa stuðt kröfu- mál Grikkja á hendur Tyrkjum, en Tórýstjórnin dró heldur taum hinna siSarnefndu, og að minnsta kosti rak hún hjer miSur eptir enn um aSrar efndir af hálfu Tyrkja, og því segja menn, aS þeir hafi or3iS þverari, enn ella mundi. HöfuSáskilnaSurinn hefir veriS um landamerkjalínuna í Epírus, er Grikkir hafa viijaS fyrir hvern mun fá kastalaborgina Janinu, en Tyrkir tekiS þvert fyrir og boSiS þeim til uppbóta meira land í þessalíu, enn til var tekiS í Beriín. Grikkir tóku Htinn sem engan þátt í stríSinu, og þess vegna getur Tyrkjum ekki skilizt, að þeir þurfi neitt til þeirra af höndum a8 láta, og vilja gieyma því meS öllu, a8 stór- veldin — einkum Englendingar — áttu hlut a8, er Grikkir hjeldu kyrru fyrir, og skildu þetta til fyrir allt þa8, sem þau neyddu Rússa til a8 skila aptur, af því sem þeir höf8u teki8 af soldáni í San Stefanó. þa8 er satt, a8 Grikkir höfBu ekki frá öndverSu anna8 vi8 aS'stySjast enn þjó8ernisrjettinn, en hann er svo vaxinn, a8 mestan hluta þessalíu hyggir grískt fólk, og upp fyrir Janínu er gríska tölu8 í Epírus, og í þeim parti búa vart 7000 manna af tyrknesku kyni. Af því vonanda er, a8 þetta mál nái innan skamms tíma góSum lyktum á hinum nýja Berlínarfundi, þá þykir oss ekki þurfa a8 fara hjer um þa8 fleirum or8um, en oss mun kostur á a8 geta úrslitanna i viBaukagrein ritsins. Grikkir eru í mesta uppgangi og efla framfarir sínar í öllum greinum ár af ári. Hva8 her þeirra snertir og landvarnir, hefir Tríkúpis — sem nú er stjórnarforseti og tók vi8 forstöBu rá8a- neytisins af Kommunduros — sagt, a8 þeir hafi 30 þús. vopn- búinna manna, ef á þurfi a8 halda. Flota sinn hafa þeir aukiS svo á seinustu árunum, a8 þeir eiga nú 5 járndreka e8a «turn- skip», 5 herskip önnur, 9 «kanónubáta» og 12 sprengivjelabáta, e8a «torpedóa» sem svo kallast. í byrjun ársins áttu þeir þar a8 auki von á 4 jérnskipum frá Englandi (?). þetta sýnir, a8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.