Skírnir - 01.01.1880, Page 125
DANMÖRK.
125
frá keisaranum, og mundi þá vant vel boðnu aS neita. þess
þarf ekki aS geta, aS þeim var meS mestu virktum og alúS
tekiS viS hirS keisarans, og má nærri geta, aS menn hafa fundiS
þar betra borSræSuefni enn Pragarheitin, sællar minningar. Hjer
skildust allir «meS miklum kærleikum», sem sögur vorar komast
ekki sjaldan aS orSi, en nú var bágt aS fara í svig viS Berlín
á heimleiSinni, þó þaSan kæmu engin boS, því þar sátu og góSir
vinir fyrir og þangaS varS kynnisleiSina aS leggja. «HvaS er
nú í efni?» spurSu sum blöSin heima, «ætlar kóngurinn okkar
aS minnast á eitthvaS, sem viS þurfum ekki aS nefna, viS liann
Vilhjálm keisara? eSa ætla þau hjónin aS leita um sættir meS
þeim keisara og hertoganum af Kúmberlandi, aS hann og dóttir
þeirra komist til valda í Brúnsvík, eSa hertoginn fái aptur þ«S
fje, sem Prússar hirtu í Hannóver 1866?» BlöS þjóSverja gátu
hvorugs, en BerlínarblöSin tóku á því meS miklum fagurgala, er
Danakonungur og drottning hans hefSu heimsótt keisarann, og
sögSu, aS nú væru sættir heggja þjóSanna svo «innsiglaSar» sem
vera hæri, og því bæri nú báSum jafnt aS fagna. Keisaraefni
J)jóSverja var á ferS suSur á Ítalíu þegar þau Kristján konungur
voru í Vín, en er hann vissi, aS þeirra var von til Berlínar, flýtti
hanu sjer heim aS taka á móti vinum sinum, en hann hafSi
líka heimsótt þau fyrir nokkrum árum í Kaupmannahöfn (1873).
þýzku blöSin tjáSu sem innilegast, hvernig þeim Danakonungi og
drottningu hefSi veriS fagnaS, aS krónprinsinn hefSi tekiS á móti
þeim á járnbrautarstöSinni og leiSt drottninguna til vagns, og þá
af kveSjufundum þeirra og keisarans, veizlunum, skemmtununum
og svo frv. BlöSin heima hættu þá aS leiSa getum um erindiS,
og sumum (t. d. «FöSurlandinu») þótti þá sjálfsagt, aS konungnr
vor hefSi gert þaS eina, sem hann gat ekki undan komizt, því
hvaS annaS hefSi veriS hrein og hein ókurteisi — «úr því hann
hefSi þegiS VínarheimhoSiS». ViS þetta varS vonarljós danskra
þjóSernisvina daufara enn áSur, og mátti þó ekki á gæSa, en
slokknaS hefir þaS ekki, og slokkna mun þaS ekki á meSan
danskir menn í Sljesvík veita viSnám í gegn þýzkunni og verja
þjóSerni sitt svo framast þeir mega. «Endist líf, endast vonir!»,
segjaDanir, «og hver má vita hvaS takast má á ókomnum tíma?