Skírnir - 01.01.1880, Side 127
DANMÖRK.
127
muni þó aldri vel gefast, a8 láta allt standa opið og öndvert á
Jótlandi, og hinum eyjunum. J>ó hefir þeim Iíkað það verst, er
talað hefir verið um þrautavörnina vib eSa í Kaupmannahöfn, og
segja, aS hjer búi þaS undir, sem ráSherrarnir og margir
hægri manna kynoki sjer viS aS uppkveSa, og þaS sje víggyrSing
höfuSborgarinnar, eSa kastalahverfi umhverfis hana og svo út frá
henni, sem títt er um abrar borgir, þar sem þjóSir vilja hinnsta
viBnám veita (t. d. París). J>ar sem reiknaS er, aS hjer til
mundu ganga 100—150 millíónir króna, þá má nærri geta, aS
vinstrimönnum hafi þótt og þyki enn slík framlög bæSi fara um
þaS langt fram sem ríkiS má orka, og aS þeim mætti til margs
þarfara verja. í því máli hafa þeir Berg og hans liSar veriS
vægSarmönnum samkvæSa, en þó hafa þeir í þetta skipti mælt
fram meS herlögunum, en Berg hefir haldiS því fast fram, aS
víggyrSing höfuSborgarinnar væri allt annaS mál, og um hana væri
hjer engu aS skipta. Menn ætla því, aS lögin muni ná fram aS
ganga fyrir atfylgi BergsliSa og hægri manna. Eptir kosningarnar
í janúar í fyrra, hafSi tala þeirra (BergsliSa) aukizt nokkuS, en
vægSarmenn höfSu orSiS fáliSaSri. En nú hefir sú breyting á
orSiS, aS nokkrir menn, t. d. Alberti og Tauber, hafa sagt sig
úr Bergs flokki og ganga nú «sjálfala», eSa hafa gengiS í liS
með vægSarmönnum (De moderate). NafniS bera þeir menn
síðan þeir gengu aptur úr, er herSa skyldi atgönguna aS ráSa-
neytinu 1878, en urSu svo í raun og veru hinir hörSustu í horn
aS taka í flestum málum, sem stjórnin hefir upp boriS eða menn
af hennar flokki. Nú kalla þeir, aS Berg hafi dignaS og lagt
árar í bát, og spá flokki hans litlum sæmdum viS næstu kosn-
ingar. J>eir hafa þegar í skopi, ámóta og þá er kveSiS var á
Islandi: «Sigling hans á sexæring
sjást mun glæst að austan!»
og er þó bágt aS vita, hvorum betur vegnar, en hitt er víst, aS
hvorutveggju munu seint bíSa þess bætur, er þeir urðu svo
sundurleitir, þegar mest reiS á, aS þeir hjeldu sjer vel saman
og engir brygSust. — í fjárhagslögunum fyrir 1880 — 81 eru
tekjurnar reiknaðar til 47,246,000 kr., en utgjöldin til 41,672,000,
og urSu þau 1 millíón og' 380 þúsundum minni, enn ráSaneytiB