Skírnir - 01.01.1880, Síða 131
DANMÖRK.
131
menjum, hvernig allt hefir hjá þeim veriS vi8 sig vaxiS. En ySar
land hefir þó meira aS bjóSa: hjer þarf ekki aS grafa npp forn-
öldina meS rekum og pálum; hún lifir enn, hún lifir á vörum
þjóSarinnar, hún iifir í því máli, sem víkingarnir ljetu svo víSa
um heiminn hljóma. Tungan ySar er málmurinn sá hinn sami,
sem þær eru mótaSar af systurnar þrjár, norskan, sænskan og
danskan, og er oss því skylt á annari eins hátíS, og hjer er
haldin, þar sem frumhljómurinn er einn í allra máli, þó hreyti-
lega láti og í viSurvist þeirra, sem æskumenn NorSurlanda hafa
hin^aS sent, aS kveSja ySur fyrst allra og votta ySur þakkir
vorar allra saman!»
14. nóvember voru 100 ár liSin frá fæSing Oehlenschlægers,
og var þá hátíS haldin í Kaupmannahöfn og víSar í hans minning
meS mikilli viShöfn. Danir munu lengst halda því á lopti, sem
þeir eiga þessu skáldi sínu aS þakka, hver áhrif skáldskapur hans
hefir haft á þjóSina, og hvern auS hann hefir þeim og leikhúsi
þeirra (Den danske Skueplads, eSa Det kongélige Theater) eptir sig
látiS i leikritum sínum — einkum sorgarleikunum eSa hetjuleik-
unum. ASalhátiSarhaldiS fór fram í leikhúsinn um miSdegi, og
þar voru hátíSarljóS (eptir þá H. P. Holst og Edv. Lembcke)
sungin viS hljóSfæri, kvæSi skáldsins, þaS sem i'Gullhornin» heitir,
fram boriS af einum leikaranna (Einil Poulsen), en á eptir flutti
Rasmus Nielsen (próf.) hátíSarræSuna, og var þaS snjallt, fjörugt
og flugmikiS erindij sem honum er jafnast lagiS aS tala, þegar
svo ber undir. LeikhúsiS stendur á því torgi horgarinnar, sem
heitir "KonungstorgiS nýja», og var þaS mjög uppljómaS um
kveldiS, en húsiS stóS í skæru og fögru ljósaskrauti. Inni var
leikinn sorgarleikurinn «Kjartan og Gu8rún», söngvar aptur sungnir
eptir þá Karl Andersen og Ploug — en sumur umbúnaSurinn
var hinn sami, sem hafSur liafSi veriS viS miSdegishátíSina. A
þess konar hátiSarbrigSi var aS sjá og heyra í hinum ieikhúsunum,
Casinó og «Fdlksleikbúsinu», og í flestum hinum meiri bæjum í
Danmörk íninntust menn þjóSskáldsins á líkan iiátt og gert var
í höfuSborginni (meS fánaskrúSi, uppljómun, sjónarleikum og fleira
þessháttar).
þrem dögum síSar (17. nóv.) var J. N. Madvig, málfræSing-
9*