Skírnir - 01.01.1880, Page 134
134
DANMÖRK.
viðkvæði varÖ almennast, aS nú væri úifur kominn í sauBahjörS,
öllum góbum guSsbörnum væri háski búinn, og það væri auSsjef,
aS Brandes bærist ekki annaS fyrir, enn þaS sem væri bans kyns-
mönnum (GySingum) svo ættgengt, aS spilla sem mest fyrir krist-
inni trú, og þá um leib gubsótta og góbum siöum. J>aS er
skemmst frá að segja, aÖ Brandes varb nokkurskonar vargur í
vjeum í Danmörk, og svo þóttist hann brögSum beittur og því tók
hann þaS seinast af ab fara úrlandi og til þýzkalands. AS honum
hafSi dregizt allmikil flokkur ungra manna í Kaupmannahöfn, og
voru þeir kallaSir «Brandes iiSar» (Brandesianere), og fj'lgbu þeir
þó ekki fremur hans kenningum, enn kenningum Bröchners sáluga,
sem fór langt um ver med Rasmus Nielsen og heimspeki hans,
og rjezt bæði í móti Martensen biskupi og Sören Kierkegaard,
og kenndi þaS seinast í fyrirlestrum sínum, a5 guSfræSin væri
hjer og annarstaSar ekki annaS enn bús á sandi reist, og guSs-
dýrkunin yrSi þá sönnust og affarabest fyrir mannkyniS, er hún
yrSi fólgin í mannkærleik, góSri hegban og siSvendni. Hinir ungu
menn hjeldu því merki uppi, sem Brandes hafSi kallaS: «Den
frie Tanke» — hugsunarfrelsiS —, og vildi tákna meS því, aS
skynsemi mannsins ætti aS fara þaS, sem hún mætti komast,
óháS öllum höndum og valdboSum (Authoritet). Fyrir þá sök
þóttust þeir flestir verja kristna trú, sem inóti þeim rjeSust og
kölluSu þá jöfnum höndum «Brandesmenn» og «guSleysingja».
HiS siSara nafniS tók aS loSa viB þá því fastara, sem bardaginn
stóS lengur, og þar kom, aB foringja þeirra í Berlín (Brandes)
var líkt viB «Antakrist», en því nafni höfSu prestar á þýzka-
landi komiB á Lasalle, forvígismann jafnaSarmanna, sem stundum
hefir veriS nefndur í þessu riti. þegar hjer stóS hæst í stöng-
inni, kom rit á prent frá Heegaard prófessor (í heimspeki) um
«Umbur8arleysi í trúarefnum» (Intolerance, 1878), og var hjer
hvorumtveggju sagt til syndanna, bæSi þeim, sem dirfSust aB
dæma þeim mönnum áfellis- og fordæmingar-dóm, sem tryBu öSru
enn því, sem almennt er trúaB, eBa efast um þaB, sem kennt er
í kirkjum og skólum, og binum eigi sífeur, sem þykjast vita langtum
meira enn þeir vita í raun og vera, já vita deili á því, sem
manninum og öbrum takmörkuBum verum verBur æ ómögulegt