Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 135
DANMÖRK.
135
eptir og yfir ab komast. ViB þetta sijákkafii niSnr í flestum og
þa8 virtist, sem hvíld yr8i á bardaganum. í flokk Brandesar —
eBa í «andafrelsisflokkinn» — höf8u gengiS ymsir enna yngri
skálda, t. d. Jakobsen, Drachmann og Schandorph, og menn þótt-
ust kenna á kvæðum þeirra og skáldsögum, aS þeir drægju
mikinn dám af kenningum Brandesar um skáldskap, og stældu í
því útlenda menn, einkum franska, sem hann kallaði ágætast og
kostamest — en J>að er einskonar bermæli í öllum lýsingum, er
vill gera allt sem gjörglöggvast fyrir ímyndun lesandans, fer J>ví
sem næst, er hrífur á sjálf skilningarvitin, og hikar sjer á stundum
ekki vib aS láta viS því blasa, sem öðrum þykir ætti ab vera í
skugga skotiS. þab er þetta — bjerumbil —, sem menn fela í
orSinu «realisme», eins og þaS er jafnastbaft, þegar nú er talaS
um skáldskap, til andstæSis greningar frá romantisme, þar sem lýs-
ingarnar rá8a minna, en hugmyndaflugiS er frjálst og fer í drauma-
sveimi um veröld fegurbarinnar. Nú var þetta fundið þeim mönnum
til lýta, sem á8nr voru nefndir, og mörgum ö'Srum, og sagt, aS þarna
sæju menn markiS bans Brandesar og meistaranna frönsku, en
þaS vissu allir, aS þeir slettu kámi á ungra manna hjörtu og
spilltu svo góbum si8um. Hinir gáfu þessu lítinn gaum, en hitt
sáu þeir, að menntafta fólkib ljet sjer það ekki ab kenningu
verSa, sem fyrir því var prjedikaB, því þab sóktist eptir engum
bókum meir, enn skáldritum þeirra Drachmanns. í fyrra sumar
urSu þau ein vibskipti meb flokkunum, a8 þeir fóru i einskonar
turnreiS Schandorph og Kaalund, og orktu hvor til annars ljóSa-
brjef (þrjú eba fleiri), og tók hinn fyrri málstaS nýju álitanna og
hugsunarfrelsisins, en Kaalund mælti gegn hinni nýju hugsana-
og hugmyndastefnu, og bab vin sinn varast hvorttveggja. þeir
háSust vib svo kurteislega og riddaralega, aö þeir skildu jafn-
góbir vinir og þeir voru þá er þeir fundust. Nú leib til hausts
og varb ekkert til tíbinda fyr en G. Brandes bar ab byggbum
frá þýzkalandi og bobabi fyrirlestra í einum háskólasalnum um
skáldskap Frakka 1830— 48. Hann er doktor aS nafnbót og
hefir aflab sjer hennar hjer vib háskólann, og því var ekki hægt
ab meina honum abgöngu, en óvinum hans svall þetta mjög, og
bitt eigi mibur, aS sum blöSin («vinstri») hjeldu fyrirlestrunum á