Skírnir - 01.01.1880, Síða 140
140
DANMÖRK.
ritlingar, og er þa8 sumpart æfisaga hans sjálfs, en sumpart eSa
um leiS kaflar úr sögu leikhússins, en sumir ritlingarnir tala um
þarfir þess og umbætur í ymsum greinum. — SíSan um nýjár
hafa þessir menn látizt: litmynda- eSa skriptameistarinn Gon-
stantin Hansen 20. marz, 76 ára aS aldri (f. í Rómaborg
1804). Eptir hann eru eigi fá listaverk, sem mikið hefir þótt til
koma, en hann var í mennt sinni hinn fjölhæfasti, og tók efnin
jafnt úr sögu og fornsögum Danmerkur og NorSurlanda («Ægis-
drekka») og frá sagnaöid Grikkja og Rómverja, og var, í stuttu
máli aS kveSiS, jafnfelldur viS seinni og fyrri tíma, viS mannlífiS
og náttúruna. Eptir hann eru uppdrættirnir á lopti og veggjum
háskólaforsalsins. — 17. maí dó Cbristen Andreas Fonnes-
bech, sem tók viS fjármálum þegar Frijs greifi gerSist forseti
stjórnarinnar (1860) og síSar viS innanríkismálum í ráSaneytinu,
sem Holstein Holsteinborg stóS fyrir. 1874 tók hann sjálfur viS
forstöSu nýs ráSaneytis. AS ári liSnu fór hann frá stjórninni og
tók þá þann sjúkdóm, sem leiddi hann til bana (63 ára aS aldri).
Hann var eljumaSur og afkastamikill í öllu, sem hann tók til —
en þótti þó beldur meinlaus og miSur fallinu til þeirrar þing-
flokkabaráttu, sem svo lengi hefir staSiS í Danmörk. — 25. maí
andabist Chr. Gottfred Rump (f. 1816) einn af enum ágæt-
ustu meisturum Dana í landsplássaskript.
Noregur.
Efniságrip: þingasaga; farið í bága með þingi og stjórn. — Járnþrautir;
ferðir konungs. — Verzlun og skipafloti. — Tala borgabúa. — Fiskiafli.
— Víkingaskip fundið i haugi. — Róstur verkmanna og skríls í
Kristjaníu. — Af bókmenntum. — Mannalát.
þann 20. júni gengu NorSmenn í fyrra af þingi, en af þeim
nýmælum, sem rædd voru, eSa náSu samþykki þings og stjórnar,
voru engin, sem oss þykir fyrir fróSleiks sakir þörf aS greina.
Eptir fjárhagsáætluninni urSu tekjurnar 40,134,481 króna, en
útgjöldin 41,610,000, og hafSi þeim þó veriS hleypt niSur um