Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 142
142
NOREGUR.
en slikt verSi aB annmarka á löggjöf landsins, er kappkostun og
tíma sje variS til ónýtis; aS tálnti komi optlega á meSferð mál-
anna af því, aS skýrteini vanti, sem menn þurfa aS fá írá stjórn-
inni, en þau mundu opt bæSi hafa aptraS þeim ályktagerSum,
sem miSur vandlega voru hugabar, ef í tíma hefSu fram komiS,
og sparaS ríkinu framlög til kostnaSarsamra nefnda; ab þinginu
yrSi erfiSara um alla tilsjón meS stjórn landsins, er ráSheirarnir
kæmu þar hverri nærri, og enn fremur: aS hiS nýja frumvarp
þyrfti alls ekki aS hafa einstrengda þingstjórn í för meS sjer. eSa
þaS sem menn kalla meirihlutavöld og bera mestan kvíSa fyrir.
— Á móti þessu tilfæra hinir: brjeflega fara viSskiptin milli þings
og stjórnar í NorSurameríku; hingaStil liefir stjórnin búiS til þau
frumvörp, sem mestu skiptu, og þingiS hefir aS þeim gengiS meS
litlum breytingum, en svo er þó sannast aS segja, aS ráSherrar í
öSrum löndum, þar sem þeir taka þátt í umræSunum, verSa opt
í ströngu aS stríSa á þingum, og þeir eru þar litlu nær um
framgöngu mála sinna, þó þeir sje viS staddir og haldi sjálfir
upp vörninni; þaS er satt, aS surnum frumvörpum einstakra manna
verSur töf á framgörigu, en þá geta menn líka betur varazt, aS
neitt verSi samþykkt ófyrirsynju á þingi. þó ráBberrarnir sje
viS staddir, mun vart reynast svo, aS þeir geti betur rekiS á
eptir um fjárframlög, því hitt mundi heldur, aS menn mundu
tregSast viS þann ráSherrann (þ. e. hans uppástungu eSa fram-
lagskröfu), sem anriars ætti litilli vinsæld aS fagna. Mergurinn
málsins er þó hitt, er menn segja, aS ályktir og yfirlýsingar
verSi langt um affarabetri fyrir þingiS og tilsjón þess meS stjórn-
innl og hennar atgjörSum, enrr sakastefnur fyrir ríkisdómi — en
slíkt verSi árangurslaust, nema ráSherrarnir komi á þing og taki
þátt í umræSunum. En — segja nrótmælamenn hinnar nýju laga-
greinar — þaS er einmitt þetta, sem livorki verSur affaragott
fyrir stjórnina nje JandiS, því hún fer þá aS verSa þeim um-
skiptum híS sern á þingflokkunum verSa og' afla þeirra. Ætti
ráSherrunurn aS verSa þinggengt, þá yrBi fyrirkomulag lögþings-
ins aS vera annaS, eSa þessi deild á aSra leiS undir komin, enn
nú er. ESa meS öSrum orSum: lögþingiS verSur aS hafa í sjer
fólgna tryggiugu fyrir því, aS stjórnarfariS brjálist ekki og því