Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 143
NOREGUR.
143
víki ekki í aðra átt, enn þá seni grundvallarlögin vísa til, og þá
eigi siður fyrir því, aS ófyrirhuguðum eSa bráSræðislegum álykt-
unum yrði vísaS aptur. í stuttu máli: þeir sem nú urBu i minna
hluta ríkislaganefndarinnar, kváBu þaS mesta óráS aS gera frum-
varpiS aS lögum utan meS þvi móti, aS kosningarlögunum yrSi
breytt — einfaldar kosningur til óSalsþings, en tvöfaldar til lög-
þingsins — og þinginu yrSi svo skipt í tvær deildir, sem títt er
í öSrum þingstjórnarlöndum. Enn fremur ættu ráSberrarnir aS
verSa kjörgengir sem hverir aSrir. I þessar tvær álitastefnur
hafa ymsir ýmist fariS, sem fyr var á vikiS, en munurinn er í
rauninni ekki svo mikill, því minni hlutinn er því ekki fjarri, aS
ráSherrarnir taki þátt í umræSum þingsins, en þeir vilja aS fleira
sje breytt, aS sem bezt gegni. En þaS er ekkert af þessum
ágreiningsatriSum, sem sú þræta hefir risiB af, er stendur nú í
Noregi meS stórþinginu (meira bluta þess) og stjórninni. Frum-
varpiS um þinggöngu ráSherranna hafSi nú gengiS fram í þriSja
sinn, en Oskar konungur synjaSi enn staSfestingar sem fyr. Nú
mæla ríkislögin svo fyrir, aS neitun konungs geti aS eins frestaS
lögum en eigi gert þau apturreka til fulls og alls, og þau ný-
mæli skuli löggild haldin, sem þingiS hafi þrisvar samþykkt, þó
konungur synji sinnar staSfestingar. Nú deilast álit manna svo
í Noregi, aS vinstri menn segja, aS ríkislaga breytingar eSa viS-
aukanýmæli sje hjer ekki undan skilin, en hinir, aS hjer eigi
konungs samþykki eSa konungsneitan aS ráSa. J>aS er nú
ógæfan, aS grundvallarlögin kveSa ekkert sjerstaklega á um, aS
eins skuli fara um þessi nýmæli og önnur laganýmæli, en skilja
þau ekki heldur undan. Hvorumtveggju þykir þaS sjálfsagt mál,
sem hvorir um sig láta í lögunum fólgiS, en þar sem hvorutveggju
tala um «hlutanna eSli», þá liggur þó miklu nær aS segja : «hafi
löggjafarnir (1814) ætazt til, a& konungur skyldi um ríkislaga-
breytingar ráSa meira enn um önnur lög, þá er þaS ófyrirgefan-
leg gleymska, er slíkt skuli ekki vera fyrir skiliS í lögunum meS
skýrum atkvæSum.» — AtkvæSagreizlan á þinginu fór svo, aS
meira enn 2/s — 93 atkv. gegn 20 — fylgdu frumvarpinu (17.
marz þ. a.). Konungur kom til Kristjaníu snemma í maímánuSi
og þann lltaþ. m. fór Jóhann Sverdrup og meS honum 11 menn