Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 144
144
NOREGUR.
aðrir — meíal þeirra auk hans 4 af formönnum þinganna (Prœ-
sidentcollegiet) — á fund hans og fluttu honum ávarp þess efnis,
að þeir væntust þess, aS álit hans og þingsins færu nú saman
um máliS. Hann Ijet þá þegar skilja, aS þessu mundi þó eigi
svo vikja við, en bæSi hann og stjórnarráS sitt mundi ekkert
afráSa, fyr enn inálið væri sem vandlegast athugað — enn hann
vildi þá líka eiga vísa von á, að þær ályktir yrðu vel þegnar,
sem frá sjer kæmu. Um kveldið s. d. hjelt konungur heim á leið
aptur til Stockhólms. Ályktir konungs komu til stórþingsins 2.
júní, og voro svo hljóöandi, að konungur heföi synjað staðfest-
ingar, og það haíði verið ráð stjórnarráðsins (meS öllum atkvæðum
móti einu). — Jóhann Sverdrúp bar þá þegar upp, að hin sam-
þykktu nýmæli skyldu (samkvæmt grundvallarlaganna 112tugrein)
«í gildi haldin, og þeim skal óbrigðilega hlýða, sem ríkislagagrein
fyrir Noregs ríki», en breytti þeím orðum svo, þegar umræhurnar
tókust (7. júní), að í staðinn fyrir «þeim — sem» kom: «skulu
þau vera löggild». Sverdrúp hjelt fram uppástuDgu sinni bæði
með rökum og mælsku, og vitnabi til þeirra Stangs og Verge-
lands, og kvaS þinginu verða þá mjög missýnt um virðingu sína
og vald og um rjett þjóöarinnar, ef þab játaði nú, aö neikvæöi
konungs skyldi standa um grundvallarlög eöa þeirra breytingar.
Hjer er þaö skjótast frá að segja, aö mestur þorri þeirra, sem
til máls tóku, fylgdu Sverdrúp í aðalmálinu, en við atkvæða-
greizluna var því þó sleppt, að þingið skyldi lýsa nýmælin í laga-
gildi, en hitt samþykkt, að skora á stjórnina að birta þau sem
gildandi lög. — 15. júni kom sá úrskurður frá konungi, að álykt
þingsins um þinggöngu ráðherranna væri ekki lög, vantaði kon-
ungssamþykki, og mætti hana því ekki birta. Dómsmáladeild
stjóruarinnar hafði tínt ástæðurnar saman fyrir þessurn úrskurði,
og sagt, að hjer hefði bæði verið farið í kringum ákvæði grund-
vallarlaganna (79. grein), og svo á móti því, sem ávörp þingsins
(1824 og 1860) til konungs «auðsjáan)ega» bæru með sjer um
lýritarvörzlu konungs eða hennar viðurkenning, og «svo yrði
henni (dómsm. stjórninni) að sýnast, sem neitun hans í ríkis-
lagamálum hefði sama gildi og samþykki hans. Vjer þurfura ekki
að taka það fram, að það sem hjer er kallað auðsætr, er þó