Skírnir - 01.01.1880, Page 146
146
NOREGUR.
Yesturgautlandi») og mart stórmenni. Næsta ferSin til Kristjaníu
var sú, er hann helgaSi hiS nýja þing (11. febr.) eptir þaö aS
kosningaprófin voru ura garS gengin — en þingfundirnir tókust
þann 1. febrúar. J>á var krónprinsinn (Gústaf) meS föSur sínum,
og setti þá nafn sitt á stúdentaskrá hinna norsku stúdenta.
Svo var talaS í fyrra, aS verzlun NorSmanna viS önnur lönd
hefSi numiS 232 milljónum króna — innfluttu vörurnar 140V3
ro. og hinar útfluttu 92/g m. —, en þaS ár gekk þunglega meS
verzlun í flestum löndum. — ViS árslok 1878 voru í verzlunar
og flutningaflota NorSmanna 8064 skip á 1,493,091 nýlest; af
þeim 273 gufuskip á 46,869 nýlestir. LestataliS aukiS þaS ár um
57,000.
í byrjun júlímánaSar (í fyrra) stóS í einu dagblaSinu íbúa-
tala hinna stærri bæja í Noregi eptir nsíSasta manntali», og var
sagt, aS í Kristjaníu byggju 112,700 manna — en í vetur var
taliS til 116,800. Eptir þessu borgamanntali bjuggu í Björgvin
39,300, þrándheimi (NiSarósi) 22,500, Stafangri 20,500, Drammen
19,600, Kristjánssandi 12.200, Frederikshald 9,900, Frederiksstad
9,700, Laurvig 7,900.
í vetur hefir fiskiafli NorBmanna víSast veriS meS bezta
móti og í vertíSarlok voru 3 milljónir þorska komnir úr sjó á
Lófæti.
Eigi langt frá SandafirSi (baSvistastaSnum) er bær sem heitir
á GokstaS, en hjá honum mikill haugur eSa hóll, sem menn hafa
kallaS «Kongshaug». Menn tóku í vetur til graptar í þenna
haug, og urSu þar þá fljótt fyrir timburstokkar, og viS þaS hættu
menn greptinum og sendu boS til Kristjaníu. J>aSan fór forn-
fræSingurinn Nikolaysen, og sagSi svo fyrir um gröptinn. Timb-
urstokkarnir og annaS trjevirki voru leifar af einskonar nausti,
en þar fyrir innan og neSan fannst vikingaskip allmikiS, 74 fet
á lengd og á breidd 20. Leifar fundust og af bátum tveim eSa
þremur. Rengur skipsins voru 20 aS tölu, en borSin súSuS sem
á íslenzkum fiskiskipum. J>egar skipiS hefir veriS sett í haug-
inn, hefir þaS veriS skjöldum skoraS, og af þeim fundust ymsar
leifar, t. d. buklin (af járni), og þaS sást, ab þeir höfSu veriS
ymsum litum dregnir. Haugbúann — víkinginn eSa konunginn —