Skírnir - 01.01.1880, Page 154
154
SVÍWÓÐ.
bafnarlegu Kaupmannahafnar. Um lOdu stund daginn eptir lagSi
skipið inn á hina innri hafnarlegu og nam þar staðar skammt
frá tollbúðinni. Hjer komu út á skipið menn meS fagnaðarkveðjur
borgarinnar, og var þar rektor háskólans, nefnd frá stórkaup-
mannafjelaginu og frá stjórnardeild landafræSifjelagsins, en viS
landgönguna stóS borgarstjórinn og löggæzlustjórinn fyrir viStök-
unum. Mannsægurinn hinn mesti alstaSar, þar sem aS mátti
komast til aS sjá og beyra, en veSriS var bæSi bjart og blítt,
en mikiS fegurSarskraut aS líta á skipum og húsum. Skömmu
eptir hádegi fór Nordenskiöld meS fyrirliSum sínum á fund kon-
ungs, og þágu hjer allir sæmdir í orSugjöfum (Nordenskiöld stór-
kross dannebrogsorSunnar, Palander kommandörkross, en hinir
riddarakrossa). Nú byrjuSu hátíSarböldin og veizlurnar. Vjer
látum tveggja getiS. Hin fyrri var bátíSarfundur landafræSi-
fjelagsins í Casíno, þar sem salir og göng stóSu í fegursta skrauti.
Krónprinsinn er forseti þessa fjelags, og á sjálfum fjelagsfund-
inum var konungr vor, og fleiri konungmenna viSstaddir. HátíS-
arræSuna flutti skrifari fjelagsins og ritstjóri, Erslev prófessor og
skýrSi hann frá meS mikilli orSsnilld kappsmunum og afreks-
verkum Nordenskiölds og hans manna, sigri vísindalegra ráSa
og fyrirhyggju, og mikilvægi hinnar síSustu ferbar, sem Ijós-
ara mundi verSa á ókomnum tímum. A eptir fundinn kveld-
veizla, og var þar mart fagurlega mælt og sungiS. Hitt gildiS
hjeldu stórkaupmenn borgarinnar, og stóS þaS í samkundubúsi
kaupmanna («Börsen»). Hjer hafSi mestu veriS til kostaS, enda
var allur umbúnaSur svo skrautmikill, aS menn mundu ekki sliks
dæmi. MeSal nýnæmanna voru leipturljósslampar (Jablockoffs),
sem aS voru fengnir frá París til salalýsingar fyrir hjerumbil
7000 króna. Hjer var enn krónprinsinn viSstaddur, og margir
helztu manna horgarinnar boðnir, t. d. Madvig og fleiri. HöfuS-
ræðuna bjelt Tietgen etatsráS, þar sem bann sýndi fram á, hvaS
afrekaS væri í ferSum Nordenskiölds fyfir verzlun NorSurlanda
og það gagn, sem könnun norSurstranda Asíu og hin fundna
farleiS mundi af sjer leiba eigi aS eins fyrir hin nyrðri lönd
vorrar álfu, en líka fyrir allar framfaraþjóSir heimsins. Norden-
skiöld tók þaS fram í svari sínu, hvers munar hann hefði getaS