Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 156
156
SVÍÞJÓÐ.
því gildi. "Skyggnieiknr andansn, sagSi hann, «sjer og finnur
nýjar brautir, en karlmannlegt þrek vinnur veganna þrautir.
SíSan eru þa8 dugna8ur og hyggindi, sem heimtar árangur um
enar nýju leiðir í þjóðanna þrifnaS og þeim til heilla. Bartho-
lomæos Dias, Vasco de Gama, Columbus, Magelhaens, Cook og
fieiri fóru yfir ókennd höf að nýjum ströndum, en verzlanin
þræddi leiðir þeirra og boðaði viðgang auðmegins og þjóðmenn-
ingar. Hjer urðu nýjar heimsálfur uppgötvaSur, en þó lá myrkur
yfir sumum hluta heimsins gamla, og óbrotnir láu ísfjötrarnir um
norðurstrandir þeirrar álfu, sem menn kalla «vöggu mannkynsins».
A vorum tímum hafa þessir fjötrar ví8a veriS brotnir — en á
því skipi blakti sænsk merkiblæja, sem komst fyrst alla leiS
austur me8 þeim ströndum. Hjer var á þá hættu lagt, a8 meSal
siSaSra þjóSa báru allir menn áhyggjur í brjósti, og er fregnirnar
brugSust tók öllum sárt til, en þegar sigurfrægSin barst, þá fyllt-
ust öll brjóst undran og gleSi. StórvirkiS er nú unniS, en þa8
er heil þjó8, sem kveSur hetjur sínar, fagnar þeim og lofar þá,
fyrir baráttu þeirra, þolgæ8i og sigur. Fyrst kveSur þjóSin
Nordenskiöld, höfSingja ferSarinnar, og þá «Vegu»stjórann djarfa,
Palander, en bá8um stóSu vi8 hli8 hugdjarfir vísindamenn og
sjóli8ar, er hafa veriS me8 þeim um hættur og þrautir, og eru
þa8 enn um frægSina og hei&urinn. Uppi mun þetta stórvirki
meSan aldir lifa, en fósturlandið ástkæra hefir hjer aukið við
fornan frama; þeim heill og heiður, sem framadá8ina drýg8u!»
A8 endingu kvazt hann færa þeim lofsyrðin og þakkirnar fyrir
sig og ena sænsku þjóð. Nú rak hver hátiðarveizlan a8ra, og
stó8 þetta svo mánuBinn út og langt fram í maí. Stúdentar Svía
halda jafnan vorgildi, og höf8u nú Uppsalastúdentar vor og «Vegu»
saman til einnar hátiðar, og voru þar 6000 manna til samans
komnlr (í plöntugarði háskólans).
Gústaf krónprins var mestan hluta sumars í fyrra og fram
á haust á ferðum um útlönd. Hann heimsótti Rúmenajarl og
soldán, var um stund á Ítalíu og í París og á Hollandi, en einna
lengst á Englandi. þaðan fór hann til Elsass og var viðstaddur
hersýning Vilhjálms keisara (sjá Frakklandsþátt). Oskar kon-
ungur tók opt til ferða innanríkis, en mest erinda vegna (t. d.