Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 157
SVÍDJÓÐ.
157
a?> vígja járnbrautir e8a sjá til herbúSa), en í haust eS var fór
hann tii veiSiskemmtana suhur á Skán og heimsótti í þeirri ferS
konung vorn. Voru þeir báSir saman á veiSum á eyjunni HveSn
(í Eyrarsundi).
20. ágúst voru í fyrra 100 ár liSin frá fæSingu hins mikla
og fræga frumefnafræSings Berzelíusar, og var honum reistur
minnisvarSi, sem þann dag var afhjúpaSur. Berz. er fæddur á
bæ, sem Vafversunda heitir eigi langt frá Linkaupangi, og þar
stendur varSinn. Hann er hár og mikill, og líkist tilhöggnum
kletti, og á ritaS sem á bautastein: «Hjer er borinn Jöns
Jakob Berzelíus, visindamaSurinn heimsfrægi. Sveitungar
hans reistu honum þenna stein». I Stokkhólmi stóS og
mikil hátíS þann dag, og um kveldiS var sá aldingarSur fagur-
lega uppljómaSur, sem viS Berzelíus er kenndur.
ViS árslok 1878 var fólkstala í SvíþjóS 4,531,863.
Mannalát. j>essara er aS minnast: 15. maí dó H. G.
Hultman biskup í Vexiö (62 áraaSaldri); hafSi fengiS biskups-
embættiS 1860, en var áSur prófessor í guSfræSi viS háskólann
i Uppsölum. — Seint í nóvember dó J. A. Waldenström, pró-
fessor í læknisfræSi viS Uppsalaháskólann, ágætur vísindamaSur
og einn af beztu og nafnkenndustu læknum Svía. — Af mönnum,
sem látizt hafa siSan um nýjár, skal getiS hins nafnkennda söng-
listar- og sönglagameistara J. A. Josepbssons, sem dó 29.
febrúar (62 ára gamall). Hann var prófessor aS nafnbót og
bæSi söngstjóri og kennari í söngmennt viS háskólann í Uppsölum.
Amerika.
Bandarríkin (norður).
Efniságrip: Vesturferlar fleiri og fleiri. — Af þingi og flokkadeilum. —
Deilur í Maine. — Frá Calíforníu. — Stjórn Bandar. og Mormónar. —
Grant kemur aptur til Fíladelfíu. — Af atvinnu og verzlunaruppgangi;
landkönnunarnefnd; ríkisskuldir. — Gangagerð í námum. — Merkileg
stundaklukka. — Skaðaveður. — Mannalát.
StórtiSindi eru engi hjeSan aS segja. Af árgæzku og góSri
uppskeru hefir atvinna og verzlun komizt á milsinn uppgangsveg