Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 159
AMERÍKA.
159
bans og ríkisforstaSa haft marga bresti. Einkarlega kom þetta
frara í fjárprettum og raútuþágum embættismanna, sem sjaldan
hefir meir kveSiS aS enn á Grants stjórnarárum. Alyktir kjör-
þingsins komu mörgum á óvart, er sá maður var loks nefndur
til forseta kosningarinnar — eptir margar tilraunir og atreiSir —
sem varla hafSi veriS nefndur á nafn, fyr enn einn af Grants
fylgismönnum hófst upp úr eins manns hljóSi, og baS menn segja,
hvernig þeim litist á aS halda fram manni frá Ohíó, sem Garfield
heitir, og síSan 1862 hefir átt þingsæti í neSri þingstofunni í
Washington. þaS er áþekkt um þenna mann og þá Lincoln og
Johnson, aS hann hefir hafizt upp af eigin rammleik úr örbirgS
og af lægstu stigum fyrir aSsætni og iSni, kapp sitt og hreysti.
A æskuárum hans var lítiS um nám, en atvinnan af dagkaupi,
vagnakztri og seinna af formennsku á farmaháti. I skóla komst
hann 1849, og þá fullvaxta, en tók þar skjótum framförum.
Eptir þaS stundaSi hann ýmislegt nám á vetrum í sjö ár, og
varS eptir þaS kennari í einum bjeraSsskóla og aS ári liSnu hans
forstöSumaSur. 1860 varS hann málafærslumaSur. Um þaS leyti
byrjaSi uppreisnin, og 1861 dró hann aS sjer sveit ungra manna
og rjezt meS hana undir merki NorSurríkjanna. Hann vann hjer
hvert frægSarverkiS á fætur öSru, og er stríSiS var á enda, hafSi
hann fengiS hershöfbingjanafn. þaS kom þó öllum heldur á
óvart, er nafn hans var upp boriS á þinginu, en meS því aS
hver fylgisdeildin um sig örvænti, aS sitt forsetaefni mundi þegiS,
þá urSu nú allir fegnir og gáfu samþykki sitt í einu hljóSi. —
Nokkru síSar áttu lýSvaldsmenn eSa þeirra kjörnefndir fund í
Cincinnati, og kom þeim ásamt um aS halda fram síns liSs Iían-
cock hershöfSingja. Hann fjekk mikinn orSstír í uppreisnarstríS-
inu og var fyrir herdeildum NorSurríkjanna, en var þó lýSvalds-
manna trúar. En þaS er höfuSatriSiS, sem skilur flokka í Banda-
ríkjunum, ab þjó&valdsmenn halda fram heimild og valdi sambands-
stjórnarinnar um tilsjá og tilhlutun, þar sem hinir verja forræSis-
rjett hvers einstaks ríkis. En aS þeim hættir viS aS fara lengra
og krefjast meira enn góSu gegnir, sást þá, er þeir kölluSu þaS
rjett og löglegt, þegar SuSurríkin sögSu sig úr samhandinu (1860).
— þó þeir tveir menn sje ætlaSir til framgöngu viS kosninguna