Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 160
160
AMERÍKA.
í banst, sera hjer eru nefndir, getur þó svo fariS, t>ó óiíkt sje,
aS bvorugur þeirra beri sigur úr býtum.
Hve kappleikiS verSur sumstaSar meS höfuSflokkunum má
sjá af því er vjer segjum til dæmis frá því bandaríki, sem Maine
heitir. þaS liggur nokkuS miSsvæSis, og vega hjer hvorutveggju
salt, þó þjóSvaldsmenn sje farnir aS verSa þyngri á metunum.
Hjer var til þings kosiS í september, og hlutu þjóSvaldsmenn
yfirburSi i báSum deildum, en hinir sögöu þá, aS kosningarnar
hefSu veriS ólöglegar, en ríkisstjórin var af þeirra liSi og tók í
sama strenginn. Hans embættistíS var útrunnin í vetur, og deilan
varb þá enn harSari, er hvorutveggju tóku aS búa sig til ríkis-
stjórakosningar. Foringi löggæzluliSsins dró taum þjóbvalds-
manna, og þaS geröi lib hans líka. þrætunni var skýrskotaö til
úrskurbar hins æzta dóms, og kvað hann þjóbvaldsmenn fara með
rjett mál. því skeyttu hinir alls ekki, en treystust ekki a8 sækja
þinghöllina og ná henni á sitt vald, en tóku sjer annaS hús til
þingbalds — svo nú urSu tvö þing og tvær valdstjórnir í Maine,
og svo gekk fram eptir vetri, þar til stjórnin í Washington hót-
aSi atförum. Areibanlega munum vjer ekki, hver málalokin urSu,
en óhætt mun aS herma, aS lýSvaldsmenn hafi orSiS aS láta undan,
og aS bjer sje nú ríkisstjóri af þjóSvaldsmanna flokki.
Til Calíforníu — og þá helzt höfuSborgar þess ríkis, San
Franciscó — sækja Sínlendingar helzt til atvinnu og bólfestu, og
þaS er mest fyrir óvildar sakir verkmanna borgarinnar og
kvartanir þeirra, aS þingiS og stjórnin í Washington hefir viljaS
reisa skorSur viS búferlaförum Sínverja. En er nýmælin komu í
fyrra frá öldungadeildinni, höfbu lýSvaldsmenn gert þau en harS-
tækari, og því tók Hayes þvert fyrir um samþykkiS. En svo
hagar til, aS verkmenn og forsprakkar þeirra ráSa mestu i San
Franciscó, og þingdeildirnar skipa þeir aS mestu leyti, sem verk-
menn hafa fylgt til framgöngu viS kosningarnar. MeS þessu móti
er borgin orSin einskonar höfuSstöS jafnaSarmanna í Ameríku, og
heitir sá maSur Kearney, sem er þeirra helzti forustumaSur.
þingiS hefir því orSiS heldur djarftækt í sumum lagasetningum,
og hefir opt legiS viS, aS sambandsstjórnin hlyti aS taka í taum-
ana. þetta hefir lýSvaldsmönnum velJíkaS, þvi hjer sáu þeir,