Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 163
AMERÍKA.
163
heimsmenn hafa á þesskonar hátíSarhaldi, eSa á þjóShátíSum.
JSinn daginn fylgdi hersveitin, sem fyr var nefnd foringja sínnm
til hljóðfæra- og söng-listarskólans, og var þar leikið til skemmt-
unar. Annan dag haföi hann fylgd skólasveina borgarinnar að
skólanum, eða þeir stóðu í röSum á báðar hliSar mílufjórSung
vegar, en þar tóku á móti honum 5000 smámeyjar, sem skemmtu
honum eigi aS eins meb söng og hljóSfærum, en sýndu honum
ýms önnur merki kvenmenntar sinnar, bæSi verklegrar og bók-
legrar. Fyrra hlut dags gekk bann einn daginn til kynnis í hiS
mikla stofnunarhús borgarinnar fyrir munaSarleysingja, og sýnir
jietta allt saman, aS Yesturheimsmenn hafa þaS saman viS
hátíSa skemmtan aS sýna og kynna sjer þaS, sem ber vott um
menntan og þjóSfjelagslegan þrifnaS og framfarir. Sagt var, aS
Grant hefSi fariS til Washington og fundiS Hayes aS máli, en nú
er hann aptur á ferS komin, og fór til Cúbu, og ætlaSi þaSan
til Mexíkó. Sumir gátu til, aS hann hefSi viijaS vera utanlands,
þar til er kosningarnar væru um garS gengnar.
J>ví meir sem atvinnuna tók aS bresta viS iSnaS og verknaS,
því fleiri tóku enn fyr aS yrkja löndin bæSi til baSmullar og
allskonar korntegunda, um leiS og menn leituSu sjer atvinnu og
ágóSa af kvikfjárrækt og svínaeldi. ViS þetta komu nýir vextir
í aila gróSastrauma, og færum vjer þetta til um verzlun og fluttar
vörur til annara ianda 1878 (eptir skýrslum stjórnarinnar í Wa-
shington): Af baSmull og baSmullarvefnaSi var flutt til annara
landa fyrir 191,470,144 dollara, af kornyörum og brauSi fyrir
181,777,841 d. (1860 f. 24,420,000), af jarSoIíu f. 46,574,000
d., af svinakjöti og svínafeiti f. 86,679,000 d., af smjöri og osti
f. 18,035,000 d., af uxakjöti, söltu og ósöltu, f. 7,983,000 d.,
af soSnum matartegnndum f. 5,102,000 d. (1870: 313,757), af
fiski og ostrum f. 4,858,000 dollara. Yöxtinn á vöruflutning-
unum frá Bandaríkjunum má sjá af þessum samanburSi áranna
1870 og 1878:
1870 1878
pund. pund.
Svínalær, bógar og síSur (hangiS).. 38,968,256 — 592,814,351.
Salt svínakjöt..................... 24,639,831 — 71,889,255.
11*