Skírnir - 01.01.1880, Page 164
164
AMERÍK.A.
1870 1878
pund. pund.
Nautakjöt.......................... 26,727,773 — 92,878,150.
Smjör............................... 2,019,288 — 21,837,117.
Ostur.............................. 57,296,327 — 123,783,736.
Svínafeiti......................... 35,809,630 — 342,607,920.
Af lifandi peningi var flutt 1868 fyrir 733,395 dollara, en
1878 f. 5,844,653 d. Af fjenaSi og svínum var mesti hlutinn
fluttur til Englands, Cúbu og Canada. — Stjórn Bandaríkjanna
hefir nú miki8 rá& me8 höndum, og þa8 er a8 láta kanna svo
allan landageim sambandsins, a8 menn komist a8 því me8 vís-
indalegum rannsökunum, hverjar auBsuppsprettur hjer eru a3 finna.
Fyrst á a3 rannsaka l>a8 sem nákvæmlegast, sem í jörBinni er
fólgi8 af kolum, járni og dýrum málmi, jarSolíu, t>. e. a8 skilja
kanna lögin og málmæ&arnar, sem eiga sjer höfu8svæ8i um Cóló-
radó, Utah, Nevada og Calíforníu. í könnunarnefndinni eru 20
hinir beztu og nafnkenndustu vísindamenn (jar8fræ8ingar og fl.),
en hjer verBur margra ára verk a8 vinna, og þeim einum kost-
anda, sem svo miklum au8i stýra. — 1. júní J>. á. voru ríkis-
skuldirnar nokku8 hærri enn í fyrra, e8a 2,139,257,715 dollara,
og hafSi þeim þó veriS hleypt ni8ur í maímánuBi um 15,928,033
d.; mánaSarleigan af skuldunum er 19,742,521 dollar.
í Nevada eru miklir silfurnámar. Á einum sta3 var erfitt
a8 vinna sökum vatnsraegins — og þar a8 auki var vatniS sjóSi-
heitt á sumum stöSum ni3ri, en náman var milli 1 og 2 þús.
féta á dýpt. A3 ná vatninu upp me& dælum haf8i jafnast kosta8
2—3 mill. dollara á ári. En hjer var svo sje3 vi& þeim leka,
a3 göng voru grafin og höggin inn í felliS 2,500 feta á lengd,
og hefir þetta mannvirki veri8 unniS á 10 árum og kosta3 21
millíón króna. Nú lei8a göngin vatnib ni8ur á miki8 sljettlendi
fyrir ne8an og færa því svo beztu frjófgun. Námarnir liggja um-
hverfis þann bæ, sem Washoe heitir.
Stundaklukka var 1 fyrra fullgerS og til sýnis sett í bæ, sem
Detroit heitir (í Michigan), er menn mundu fyrrum hafa taliS
me8 furBuverkum heimsins. Hún er 9 álnir á hæ8 og stendur í
umbú8um af valhnotaviSi, fagurlega skornum. Efst er baldikinn