Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 170

Skírnir - 01.01.1880, Síða 170
170 AMERÍKA. hlífa sjer i landgöngunni og senda sprengikúlur upp í bæinn og aS virkjum hans. Hjer var til varnar deild af liSi Bolivíumanna (5 — 6000 manna), en bardaginn liafði ekki staðih lengi, áSur setuli?iS hafSi sig á burt og skundaSi suírnr a8 Iquique til móts vi8 herflokka Perúmanna, er hjer st.ó<5u til landvarnar. Fyrir þeirri borg lá nokkuð af flota Chileverja, og her þeirra sótti þangaS á eptir hinum (frá Pisagúa) til fundar. A Jpeirri leiS virSist J>aS hafa verið, a<5 þeir unnu þá horg, sem Dolores heitir (19. nóv.), J>ví hjeöan komu J>eir hraSfara til sóknarinnar aS Iquique (21. nóv.). Bandamenn voru hjer fyrir meö 14,000 manna. Sumar sögur segja, aS hjer hafi slegiS í haröan bardaga (22. nóv.), áður horgin gafst Escaia á vald, aSalforingja Chileverja- hersins. Her bandamanna barðist lengi dags vi0 forvarSaliS hinna, en aS kvelcli kom liSiS frá Dolores, og skipti þá skjótt um. Bandamenn hrö8u?>u bjer svo mjög flóttanum, a8 Jieir ljetu herbúSir sínar eptir og 13 fallbissur, en í borginni sjálfri tóku Chileverjar 1500 manna höndum, og var þaS setuliSiS í virkjum borgarinnar. í bardaganum fjell mart manna af hvorumtveggju, af Bólivíumönnum einn hershöfSingjanna, en annar varö sár og handtekinn. J>etta mun rjett aS mestu leyti, en sagnirnar frá Buenos Ayres báru, aS bandamenn hefSu gefiS upp borgina hardagalaust, og haldiS li8i sínu til þeirrar borgar, sem Tarapaca heitir 7 mílum norSar. Hitt er sannfrjett, að Chileverjar sneru norður aptur me8 lið sitt, og ljet foringi hersins þær sveitir fara á undan, sem sátu í Dolores (hjerumbil 2400 manna), og tóku þær til atvígis a8 Tarapaca 26. nóvember. Foringi þeirra hjet Arteaga; Chileverjar hör8ust hjer, sem víðar á landi, vi8 mikið ofurefli, en orrustan var sú ákafasta, sem frá er sagt í viðskiptum þeirra við bandaherinn. í einu áhlaupi bandamanna mistu Chile- verjar nokkrar fallbissur, en tóku þær aptur úr höndum þeirra. ManntjóniS varð mildð í heggja liði, en sigurinn bar Chileverjum enn í hendur, og borgiria sjálfa, því hinir treystust ekki að standa lengur í vígjum hennar. Sumar sagnir segja, að bandamenn hafi látið 80 fyrirliöa og 1000 hermanna — dauðra og særðra, en hinir 60 fyrirliða og 500 hermanna. Eptir þa8 fóru bandamenn enn norður á leið með leifar hersins, og hjeldu til Aricu — höfuð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.