Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 171
AMERÍKA.
171
stöðvarinnar, sem fyr var nefnd — en þá er sagt, aS nokkuS
af Bólivíuhernum hafi brugSiS af lei8 og skotizt á flótta heim til
byggba sinna. A8 svo bónu ljetu Chileverjar herdeildir sínar
balda sjóveg norSur bæ8i frá Iquique og Tarapaca, og gengu á
land vib bæ, sem Iló heitir, 15 mílum norðar enn Arica. Um
lei8 haföi Huascar þa8 erindi til átthaga sinna, a8 leggjast fyrir
höfnina vi8 Aricu meb fleirum skipum og banna þar alla abflutn-
inga, og í byrjun ársins var hafnarbann fyrir Perú endilöngu.
Frá Iló hjelt landherinn suBur, og 8 mílum sunnar bar aptur
fundum saman fyrir norban bæ, sem Tacna heitir. Bandamenn
voru hjer fyrir meb 15,000, og bibu þeir ósigur sem fyr. J>etta
mun hafa verib seint í marz eba í byrjun aprílmánabar. Eptir
t>ab tók floti Chileverja ab herba skothríbirnar ab Aricu, en land-
herinn komst fyrir flóttalib bandamanna (25. maí), ab þab nábi
eigi ab leita hjer vígis meb þvi libi sem þar var fyrir. Menn
ætla, ab herleifarnar hafi komizt á dreif og sundrung upp í fjöllin
fyrir austan og háiendib. Seinustu fregnir báru, ab Arica væri
Jiegar á vaidi Chileverja, en floti þeirra lægi fyrir Callaó, út-
vigisborg Límu, höfubborgar Perúmanna, og hefbi gert þar mikil
spell, en vörninni væri þar enn örugglega uppi haldib. þegar
Iquique var unnin, fóru miklar sögur af róstum og óstjórn hjá
hvorumtveggju, Perúbúum og Bólivíumönnum. Fyrir þeim ógangi
og styrjöld lögbu forsetarnir á flótta, en Pradó í Límu kom
brábum aptur og sagbist þá ætla ab koma ríki sínu úr vanda,
en erindi hans var þó ekki annab enn þaí>, ab ná í fjárhirzluna
og hafa þab úr henni meb sjer, sem þar fannst enn epti'r (ab
sögn 3 milliónir gyllina); strauk burt síban (17. desember). 21.
desember var borgin í mesta uppnámi, og tók þar þá sá rnaímr
alræbisvöld, sem Nicolás de Pierola heitir. Hann gerbi ógilda
stjórnarskrá Perúmanna, en birti í hennar stab brábabirgbalög,
þar sem 2. grein er svo hijóbandi, ab Perúbúar megi ekki skilj-
ast, og engan landskika megi af landi þeirra af höndum selja, en
slíkt skuli til landrába metib og varba líflát. þó litlar líkur sje
til, ab bandamenn fái rjett hlut sinn, þá getur verib, ab seint
verbi um fribargerb, enda mun þess synjab sem lengst, sem
Chileverjar heimta í bætur af Perúbúuin fyrir fribrof, en þab er