Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 172

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 172
172 AMERÍKA. Tarapaca, þ. e. a8 skilja strandalandib, sem samnefnt er vi8 borg- ina sem fyr er nefnd. Af Bóiivíumönnum munu Chileverjar geta haft Jann rjett sem jpeir heimta. Afríka. Kgiptaland. Af ölium þeim óskilum, sem geti8 er um í fyrra í þessu riti, leiddi a8 síðnstu, ab soldán tók völdin af Ismail varakonungi sínum, eptir áskoran Englendinga og Frakka, en þjóðverjar höfbu á8ur hlutazt til inálanna og sent honum hörS bobskeyti. í sta8 hans var settur sonur hans, Mohamed Tevfik a8 nafni og 26 ára a8 aldri. Ismail jarl haf8i sent soldáni æri8 í peningum skömmu á undan og væntist nú af honum betri iSgjalda enn afsetningar, en hinum þótti dýrt drottinsor8i8, jþar sem stórveldin voru, en hugsaSi þó til, a8 leika þeim bragb um lei8, þó grikk- urinn tækist ekki. Hann ætla8i sem sje um leib ab svipta vara- konunginn nokkru af því forræfei, sem honum var heimilab í skjali («ferman») 1873 — þeim heimildarrjetti sjerílagi a8 halda sjer her og gera samninga viS önnur ríki. En me8 þessu móti ætlabi hann a8 leysa Egiptaland úr þeim tökum, sem vesturþjóbirnar og önnur ríki álfu vorrar höfSu hjer náfe, og mundu sízt vilja sleppa fyr en þau skil væru fengin, fyrir peningum og fleira, sem kröfur stóSu til af hálfu Evrópumanna. Soldán var8 skjótt aS fara ofan af þessu ráSi sínu og taka þa8 allt aptur, sem hann hafSi látife boba og tjá fyrir Tevfik, og sendiboSum stórveldanna var8 a8 stökkva bros, þegar þeir heyrbu þau heit soldáns á mót, ab hann skyldi koma öllu í reglu á Egiptalandi um fjárhag og skulda- greizlu. Ismailjarl haf8i veri8 vi8 völd síSan 1863; byrjabi væn- lega, en brá skjótt til ens sama, sem títt er um höfbingja Múha- mefestrúarmanna, óhófsmunabar og fjársóunar. Ilann var líka samur vi8 sig til ens síSasta. þegar bann vissi, ab hann átti a8 gefa upp völdin, tók hann þa8 rá8 — líklega ab beiBni son- arins — ab búast úr landi, en Ijet greipum sópaS um þab fje,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.